Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 20:17 Jimmy Butler er sagður tilbúinn til að kveðja Miami Heat eftir rúm fimm ár hjá félaginu. AAron Ontiveroz/MediaNews Group/The Denver Post via Getty Images Jimmy Butler er talinn vilja fara frá Miami Heat áður en félagaskiptagluggi NBA deildarinnar lokar þann 6. febrúar. ESPN greinir frá og tók einnig saman líklegustu liðin til að landa Butler. Butler er orðinn 35 ára gamall og samningur hans gæti runnið út í sumar ef hann ákveður það. Hann hefur líka rétt á því að ákveða að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um árabil og leitt Miami Heat langt í úrslitakeppninni, tvisvar alla leið í úrslit en tapað í bæði skipti. Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskapVísir/Getty Síðast gegn Denver Nuggets árið 2023 eftir að hafa slegið Boston Celtics út í úrslitum austurdeildarinnar. Celtics styrktu sig mikið fyrir næsta tímabil, fengu Jrue Holiday og Kristaps Porzingis, og eru nú ríkjandi meistarar deildarinnar. Heat hafa ekki styrkt liðið mikið síðan þá. Butler hefur ekki beðið opinberlega um skipti en talið er að hann vilji leita á ný mið og finnist Miami ekki lengur líklegt lið til að lyfta titli með. Jimmy Butler veit hvað klukkan slær þegar kemur að tískunni. Sam Navarro/Getty Images Phoenix Suns, Golden State Warriors, Dallas Mavericks og Houston Rockets eru sögð vera meðal áfangastaða sem Butler hefur í huga. Einhver lið hafa sett sig í samband við Miami Heat en engar viðræður eru langt komnar. Heat eru í sjötta sæti austurdeildarinnar með 14 sigra og 13 töp. Butler, sem er orðinn 35 ára gamall, skorar 18,5 stig, grípur 5,8 fráköst og gefur 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Tyler Herro er að eiga sitt besta ár hingað til og gæti orðið aðalmaðurinn í liðinu í náinni framtíð, ásamt Bam Adebayo. Stóra þríeykið í Miami. Justin Ford/Getty Images NBA Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Sjá meira
ESPN greinir frá og tók einnig saman líklegustu liðin til að landa Butler. Butler er orðinn 35 ára gamall og samningur hans gæti runnið út í sumar ef hann ákveður það. Hann hefur líka rétt á því að ákveða að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um árabil og leitt Miami Heat langt í úrslitakeppninni, tvisvar alla leið í úrslit en tapað í bæði skipti. Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskapVísir/Getty Síðast gegn Denver Nuggets árið 2023 eftir að hafa slegið Boston Celtics út í úrslitum austurdeildarinnar. Celtics styrktu sig mikið fyrir næsta tímabil, fengu Jrue Holiday og Kristaps Porzingis, og eru nú ríkjandi meistarar deildarinnar. Heat hafa ekki styrkt liðið mikið síðan þá. Butler hefur ekki beðið opinberlega um skipti en talið er að hann vilji leita á ný mið og finnist Miami ekki lengur líklegt lið til að lyfta titli með. Jimmy Butler veit hvað klukkan slær þegar kemur að tískunni. Sam Navarro/Getty Images Phoenix Suns, Golden State Warriors, Dallas Mavericks og Houston Rockets eru sögð vera meðal áfangastaða sem Butler hefur í huga. Einhver lið hafa sett sig í samband við Miami Heat en engar viðræður eru langt komnar. Heat eru í sjötta sæti austurdeildarinnar með 14 sigra og 13 töp. Butler, sem er orðinn 35 ára gamall, skorar 18,5 stig, grípur 5,8 fráköst og gefur 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Tyler Herro er að eiga sitt besta ár hingað til og gæti orðið aðalmaðurinn í liðinu í náinni framtíð, ásamt Bam Adebayo. Stóra þríeykið í Miami. Justin Ford/Getty Images
NBA Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Sjá meira