Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2024 13:27 Damon Heta gengur inn í salinn í Alexandra höllinni í London. getty/James Fearn Damon Heta náði svokölluðum níu pílna leik í viðureign sinni gegn Luke Woodhouse í 3. umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Heta náði níu pílna leiknum í þriðja legg í öðru setti viðureignarinnar gegn Woodhouse. Í fyrstu tveimur heimsóknum sínum henti hann í 180. Í þriðju heimsókninni tók hann svo út 141. Þakið ætlaði hreinlega að rifna af Alexandra höllinni þegar níunda og síðasta píla Hetas endaði í tvöföldum tólf. Ástralinn fagnaði sem óður maður en Woodhouse var ekki síður glaður og samfagnaði kollega sínum eins og sjá má á myndbandinu af níu pílna leiknum hér fyrir neðan. Klippa: Ótrúlegur níu pílna leikur Þetta er annar níu pílna leikurinn á HM. Hollendingurinn Christian Kist náði því einnig í viðureign sinni gegn Madars Razma í 1. umferð. Hann tapaði reyndar viðureigninni. Keppendur sem ná níu pílna leik á HM fá sextíu þúsund pund, eða rúmlega tíu og hálfa milljón íslenskra króna. Sama upphæð fer til góðgerðasamtaka og eins heppins áhorfanda í Ally Pally. Viðureign Heta og Woodhouse stendur nú yfir. Staðan er 1-1 eftir tvö sett. Fylgjast má með leiknum í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Pílukast Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira
Heta náði níu pílna leiknum í þriðja legg í öðru setti viðureignarinnar gegn Woodhouse. Í fyrstu tveimur heimsóknum sínum henti hann í 180. Í þriðju heimsókninni tók hann svo út 141. Þakið ætlaði hreinlega að rifna af Alexandra höllinni þegar níunda og síðasta píla Hetas endaði í tvöföldum tólf. Ástralinn fagnaði sem óður maður en Woodhouse var ekki síður glaður og samfagnaði kollega sínum eins og sjá má á myndbandinu af níu pílna leiknum hér fyrir neðan. Klippa: Ótrúlegur níu pílna leikur Þetta er annar níu pílna leikurinn á HM. Hollendingurinn Christian Kist náði því einnig í viðureign sinni gegn Madars Razma í 1. umferð. Hann tapaði reyndar viðureigninni. Keppendur sem ná níu pílna leik á HM fá sextíu þúsund pund, eða rúmlega tíu og hálfa milljón íslenskra króna. Sama upphæð fer til góðgerðasamtaka og eins heppins áhorfanda í Ally Pally. Viðureign Heta og Woodhouse stendur nú yfir. Staðan er 1-1 eftir tvö sett. Fylgjast má með leiknum í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Pílukast Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira