Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2024 18:02 Ruben Amorim veit að starf þjálfarans er aldrei öruggt. Marc Atkins/Getty Images Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann gæti átt í hættu á því að vera rekinn úr starfi ef liðið fer ekki að vinna leiki. Amorim tók við stjórnartaumunum hjá United þann 11. nóvember síðastliðinn, en liðið hefur ekki beint rakað inn stigum síðan portúgalski þjálfarinn mætti á svæðið. Undir hans stjórn hefur liðið leikið tíu leiki í öllum keppnum og aðeins unnið fjóra þeirra, þar af tvo í Evrópudeildinni gegn Bodö/Glimt og Viktoria Plzen. Þá hefur liðið tapað fimm leikjum síðan Amorim mætti á svæðið og gert eitt jafntefli. „Þegar þú ert þjálfari Manchester United máttu aldrei slaka á eða láta þér líða of vel í starfi. Alveg sama hvað,“ sagði Amorim. „Ég get reynt að afsaka mig með því að ég er bara búinn að vera hérna í einn mánuð og hef bara náð fjórum æfingum með liðinu, en við erum ekki að vinna leiki. Þannig er staðan.“ Hann segir einnig að það skipti engu máli hversu háa upphæð félagið hafi greitt til að fá sig frá Sporting í Portúgal, en United greiddi portúgalska liðinu 10,6 milljónir punda til að losa hann undan samningi. Það samsvararar tæplega 1,9 milljörðum króna. „Ég veit bara að ef að við förum ekki að vinna, sama hversu mikið þeir borguðu, þá er starf þjálfarans alltaf í hættu.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Sjá meira
Amorim tók við stjórnartaumunum hjá United þann 11. nóvember síðastliðinn, en liðið hefur ekki beint rakað inn stigum síðan portúgalski þjálfarinn mætti á svæðið. Undir hans stjórn hefur liðið leikið tíu leiki í öllum keppnum og aðeins unnið fjóra þeirra, þar af tvo í Evrópudeildinni gegn Bodö/Glimt og Viktoria Plzen. Þá hefur liðið tapað fimm leikjum síðan Amorim mætti á svæðið og gert eitt jafntefli. „Þegar þú ert þjálfari Manchester United máttu aldrei slaka á eða láta þér líða of vel í starfi. Alveg sama hvað,“ sagði Amorim. „Ég get reynt að afsaka mig með því að ég er bara búinn að vera hérna í einn mánuð og hef bara náð fjórum æfingum með liðinu, en við erum ekki að vinna leiki. Þannig er staðan.“ Hann segir einnig að það skipti engu máli hversu háa upphæð félagið hafi greitt til að fá sig frá Sporting í Portúgal, en United greiddi portúgalska liðinu 10,6 milljónir punda til að losa hann undan samningi. Það samsvararar tæplega 1,9 milljörðum króna. „Ég veit bara að ef að við förum ekki að vinna, sama hversu mikið þeir borguðu, þá er starf þjálfarans alltaf í hættu.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Sjá meira