Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. desember 2024 23:35 Loftmynd af Laugardalslaug. Vísir/Vilhelm Kuldakast sem er í veðurkortunum gæti haft áhrif á sundlaugarnar yfir áramótin. Veitur biðla til fólks að fara sparlega með heita vatnið á meðan það gengur yfir. Eftir stutta hvíld á vonskuveðri sem gerði landsmönnum lífið leitt um jólin er nú von á kuldakasti en á sunnudaginn kólnar verulega samkvæmt veðurspám. Á gamlársdag nær svo frostið tveggja stafa tölum. Þessi kuldi gæti haft töluverð áhrif á hitaveituna og mögulega fá stórnotendur minna af heitu vatni. „Ef þetta verður langt kuldakast þá er alveg við því búið að við þurfum að grípa til einhverra ráðstafana en það er alltaf neyðarúrræði sem við gerum það,“ segir Silja Ingólfsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Veitum. Hún segir starfsfólk veitna hafa sett sig í samand við stórnotendur, þar á meðal sveitafélögin vegna þessa. „Stórnotendur eru sundlaugar og baðlón og snjóbræðslukerfi í knattspyrnuvöllum öðrum slíku. Það eru þá stórnotendur sem eru á skerðanlegum taxta hjá okkur,“ segir Silja. Þannig gæti komið til þess að loka þurfi sundlaugum og baðlónum á höfuðborgarsvæðinu en ákvörðun um slíkt verði þó ekki tekin strax. Hún biðar til fólks að fara sparlega með heita vatnið á meðan mesti kuldinnn gengur yfir. „Halda hitanum inni og það er kannski sérstaklega mikilvægt um áramótin þegar fólk er að fara út og inn að halda hitanum sem mest inni.“ „Kannski að sleppa því að láta renna í heitapottinn og hafa lok á heita pottinum og svo er auðvitað mikilvægt með gardínur og sófa svona beint fyrir framan ofan að leyfa hitanum svolítið að flæða frá ofnunum um rýmið. Það hitar betur,“ segir Silja Ingólfsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Veitum. Veður Sundlaugar og baðlón Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Eftir stutta hvíld á vonskuveðri sem gerði landsmönnum lífið leitt um jólin er nú von á kuldakasti en á sunnudaginn kólnar verulega samkvæmt veðurspám. Á gamlársdag nær svo frostið tveggja stafa tölum. Þessi kuldi gæti haft töluverð áhrif á hitaveituna og mögulega fá stórnotendur minna af heitu vatni. „Ef þetta verður langt kuldakast þá er alveg við því búið að við þurfum að grípa til einhverra ráðstafana en það er alltaf neyðarúrræði sem við gerum það,“ segir Silja Ingólfsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Veitum. Hún segir starfsfólk veitna hafa sett sig í samand við stórnotendur, þar á meðal sveitafélögin vegna þessa. „Stórnotendur eru sundlaugar og baðlón og snjóbræðslukerfi í knattspyrnuvöllum öðrum slíku. Það eru þá stórnotendur sem eru á skerðanlegum taxta hjá okkur,“ segir Silja. Þannig gæti komið til þess að loka þurfi sundlaugum og baðlónum á höfuðborgarsvæðinu en ákvörðun um slíkt verði þó ekki tekin strax. Hún biðar til fólks að fara sparlega með heita vatnið á meðan mesti kuldinnn gengur yfir. „Halda hitanum inni og það er kannski sérstaklega mikilvægt um áramótin þegar fólk er að fara út og inn að halda hitanum sem mest inni.“ „Kannski að sleppa því að láta renna í heitapottinn og hafa lok á heita pottinum og svo er auðvitað mikilvægt með gardínur og sófa svona beint fyrir framan ofan að leyfa hitanum svolítið að flæða frá ofnunum um rýmið. Það hitar betur,“ segir Silja Ingólfsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Veitum.
Veður Sundlaugar og baðlón Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira