Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2024 13:01 Luke Littler fagnar af innlifun. getty/Zac Goodwin Pílukastarinn ungi, Luke Littler, segir að hann þurfi að vera miskunnarlaus þegar hann er að keppa. Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti með 4-1 sigri á Ian White í gærkvöldi. „Mér líður eins en það er gott fyrir mig að sýna að ég get verið miskunnarlaus,“ sagði Littler eftir viðureignina gegn White. „Ég er ekki alltaf góði gæinn uppi á sviði. Enginn er þannig en það er alltaf gott að vera ákveðinn. Ian hefur verið lengi að. Hann spilaði við afa minn! En fyrir mig var gott að sýna miskunnarleysi, sérstaklega á síðustu pílunni.“ White lét Littler hafa fyrir hlutunum í gær og strákurinn var ánægður að vinna leikinn. „Þetta var betra en í síðustu viku, kannski ekki hvað varðar frammistöðuna en fyrir mig og sjálfstraustið. Það var erfitt að komast í gegnum Ian,“ sagði Littler. „Það er alltaf gott að vera prófaður þegar þú kemur þér áfram á HM. Þú vilt eiginlega ekki fara auðveldu leiðina. Auðvitað væri það gott en þegar þú færð svona áskorun verðurðu að sýna úr hverju þú ert gerður, fyrir þig og áhorfendur.“ Littler mætir Ryan Joyce í sextán manna úrslitum annað kvöld. Pílukast Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sjá meira
Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti með 4-1 sigri á Ian White í gærkvöldi. „Mér líður eins en það er gott fyrir mig að sýna að ég get verið miskunnarlaus,“ sagði Littler eftir viðureignina gegn White. „Ég er ekki alltaf góði gæinn uppi á sviði. Enginn er þannig en það er alltaf gott að vera ákveðinn. Ian hefur verið lengi að. Hann spilaði við afa minn! En fyrir mig var gott að sýna miskunnarleysi, sérstaklega á síðustu pílunni.“ White lét Littler hafa fyrir hlutunum í gær og strákurinn var ánægður að vinna leikinn. „Þetta var betra en í síðustu viku, kannski ekki hvað varðar frammistöðuna en fyrir mig og sjálfstraustið. Það var erfitt að komast í gegnum Ian,“ sagði Littler. „Það er alltaf gott að vera prófaður þegar þú kemur þér áfram á HM. Þú vilt eiginlega ekki fara auðveldu leiðina. Auðvitað væri það gott en þegar þú færð svona áskorun verðurðu að sýna úr hverju þú ert gerður, fyrir þig og áhorfendur.“ Littler mætir Ryan Joyce í sextán manna úrslitum annað kvöld.
Pílukast Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sjá meira