Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2024 13:01 Luke Littler fagnar af innlifun. getty/Zac Goodwin Pílukastarinn ungi, Luke Littler, segir að hann þurfi að vera miskunnarlaus þegar hann er að keppa. Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti með 4-1 sigri á Ian White í gærkvöldi. „Mér líður eins en það er gott fyrir mig að sýna að ég get verið miskunnarlaus,“ sagði Littler eftir viðureignina gegn White. „Ég er ekki alltaf góði gæinn uppi á sviði. Enginn er þannig en það er alltaf gott að vera ákveðinn. Ian hefur verið lengi að. Hann spilaði við afa minn! En fyrir mig var gott að sýna miskunnarleysi, sérstaklega á síðustu pílunni.“ White lét Littler hafa fyrir hlutunum í gær og strákurinn var ánægður að vinna leikinn. „Þetta var betra en í síðustu viku, kannski ekki hvað varðar frammistöðuna en fyrir mig og sjálfstraustið. Það var erfitt að komast í gegnum Ian,“ sagði Littler. „Það er alltaf gott að vera prófaður þegar þú kemur þér áfram á HM. Þú vilt eiginlega ekki fara auðveldu leiðina. Auðvitað væri það gott en þegar þú færð svona áskorun verðurðu að sýna úr hverju þú ert gerður, fyrir þig og áhorfendur.“ Littler mætir Ryan Joyce í sextán manna úrslitum annað kvöld. Pílukast Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira
Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti með 4-1 sigri á Ian White í gærkvöldi. „Mér líður eins en það er gott fyrir mig að sýna að ég get verið miskunnarlaus,“ sagði Littler eftir viðureignina gegn White. „Ég er ekki alltaf góði gæinn uppi á sviði. Enginn er þannig en það er alltaf gott að vera ákveðinn. Ian hefur verið lengi að. Hann spilaði við afa minn! En fyrir mig var gott að sýna miskunnarleysi, sérstaklega á síðustu pílunni.“ White lét Littler hafa fyrir hlutunum í gær og strákurinn var ánægður að vinna leikinn. „Þetta var betra en í síðustu viku, kannski ekki hvað varðar frammistöðuna en fyrir mig og sjálfstraustið. Það var erfitt að komast í gegnum Ian,“ sagði Littler. „Það er alltaf gott að vera prófaður þegar þú kemur þér áfram á HM. Þú vilt eiginlega ekki fara auðveldu leiðina. Auðvitað væri það gott en þegar þú færð svona áskorun verðurðu að sýna úr hverju þú ert gerður, fyrir þig og áhorfendur.“ Littler mætir Ryan Joyce í sextán manna úrslitum annað kvöld.
Pílukast Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira