Rydz ekki enn tapað setti á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2024 16:48 Callan Rydz hefur leikið hvað best á heimsmeistaramótinu í pílukasti. getty/James Fearn Callan Rydz heldur áfram að spila eins og engill á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í dag tryggði hann sér sæti í sextán manna úrslitum með öruggum sigri á Dimitri Van den Bergh, 0-4. Rydz var með 105,31 í meðaltal í leiknum gegn Van den Bergh. Það er næsthæsta meðaltalið í leik á mótinu. Rydz á raunar hæsta meðaltalið því í 1. umferð var hann með 107,06 í meðaltal í viðureigninni gegn Romeo Grbavac. Rydz hefur ekki enn tapað setti á HM og unnið þrjátíu af 39 leggjum sínum í leikjunum þremur. Í sextán manna úrslitunum mætir Rydz sigurvegaranum úr leik Rickys Evans og Roberts Owen í kvöld. Svíinn Jeffrey de Graaf sýndi að sigur hans á Gary Anderson var engin tilviljun með því að vinna Paolo Nebrida í fyrsta leik dagsins, 4-1. De Graaf mætir Michael van Gerwen í næstu umferð. Þá sigraði Kevin Doets Krzysztof Ratajski í hörkuleik, 3-4. Ratajski vann fyrstu tvö settin, komst svo í 2-3 og fékk tækifæri til að vinna leikinn en þau gengu honum úr greipum. Doets stökk til og stal sigrinum. Í sextán manna úrslitunum mætir Doets Chris Dobey. Pílukast Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Sjá meira
Rydz var með 105,31 í meðaltal í leiknum gegn Van den Bergh. Það er næsthæsta meðaltalið í leik á mótinu. Rydz á raunar hæsta meðaltalið því í 1. umferð var hann með 107,06 í meðaltal í viðureigninni gegn Romeo Grbavac. Rydz hefur ekki enn tapað setti á HM og unnið þrjátíu af 39 leggjum sínum í leikjunum þremur. Í sextán manna úrslitunum mætir Rydz sigurvegaranum úr leik Rickys Evans og Roberts Owen í kvöld. Svíinn Jeffrey de Graaf sýndi að sigur hans á Gary Anderson var engin tilviljun með því að vinna Paolo Nebrida í fyrsta leik dagsins, 4-1. De Graaf mætir Michael van Gerwen í næstu umferð. Þá sigraði Kevin Doets Krzysztof Ratajski í hörkuleik, 3-4. Ratajski vann fyrstu tvö settin, komst svo í 2-3 og fékk tækifæri til að vinna leikinn en þau gengu honum úr greipum. Doets stökk til og stal sigrinum. Í sextán manna úrslitunum mætir Doets Chris Dobey.
Pílukast Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti