Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 10:32 Russell Westbrook var ótrúlegur í nótt. Alex Goodlett/Getty Images Russell Westbrook varð í nótt þriðji leikmaður NBA sögunnar til að skila af sér þrefaldri tvennu, án þess að tapa boltanum eða klikka á skoti, í 132-121 sigri Denver Nuggets gegn Utah Jazz. Westbrook endaði leikinn með 16 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Hann hitti sjö af sjö skotum utan af velli og tveimur af tveimur skotum af vítalínunni. RUSSELL WESTBROOK'S PERFECT NIGHT:🔥 16p, 10r, 10a, 4s, 0 turnovers🔥 7-7 shooting, 2-2 from the lineHe joins Domantas Sabonis as the only players in NBA history to record a triple-double with no turnovers while shooting 100 FG% and 100 FT%. pic.twitter.com/8Tsz6z2X4w— NBA (@NBA) December 31, 2024 Þetta var 201. þrefalda tvennan á ferli Westbrook, sem er það mesta í sögu deildarinnar. Honum hafði einu sinni tekist áður að ná þrefaldri tvennu á hundrað prósent skotnýtingu, en aldrei gert það án þess að tapa boltanum. Hann slæst þar með í hóp með liðsfélaga sínum Nikola Jokic, sem gerði slíkt hið sama þann 20. október 2018 í leik gegn Phoenix Suns, og Domantas Sabonis sem lék afrekið eftir 6. nóvember síðastliðinn í leik með Sacramento Kings gegn Toronto Raptors. Samkvæmt ESPN. „Hann var fenginn hingað af einni ástæðu og það er til að hjálpa okkur að vinna titilinn. Hann hatar að tapa, og við elskum það við hann. Ég myndi fara í stríð með Russell Westbrook hvenær sem er,“ sagði þjálfarinn Michael Malone eftir leik. Nuggets sitja nú í sjötta sæti deildarinnar átján sigra og þrettán töp. Jazz er í fjórtánda sæti með aðeins sjö sigra. NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Sjá meira
Westbrook endaði leikinn með 16 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Hann hitti sjö af sjö skotum utan af velli og tveimur af tveimur skotum af vítalínunni. RUSSELL WESTBROOK'S PERFECT NIGHT:🔥 16p, 10r, 10a, 4s, 0 turnovers🔥 7-7 shooting, 2-2 from the lineHe joins Domantas Sabonis as the only players in NBA history to record a triple-double with no turnovers while shooting 100 FG% and 100 FT%. pic.twitter.com/8Tsz6z2X4w— NBA (@NBA) December 31, 2024 Þetta var 201. þrefalda tvennan á ferli Westbrook, sem er það mesta í sögu deildarinnar. Honum hafði einu sinni tekist áður að ná þrefaldri tvennu á hundrað prósent skotnýtingu, en aldrei gert það án þess að tapa boltanum. Hann slæst þar með í hóp með liðsfélaga sínum Nikola Jokic, sem gerði slíkt hið sama þann 20. október 2018 í leik gegn Phoenix Suns, og Domantas Sabonis sem lék afrekið eftir 6. nóvember síðastliðinn í leik með Sacramento Kings gegn Toronto Raptors. Samkvæmt ESPN. „Hann var fenginn hingað af einni ástæðu og það er til að hjálpa okkur að vinna titilinn. Hann hatar að tapa, og við elskum það við hann. Ég myndi fara í stríð með Russell Westbrook hvenær sem er,“ sagði þjálfarinn Michael Malone eftir leik. Nuggets sitja nú í sjötta sæti deildarinnar átján sigra og þrettán töp. Jazz er í fjórtánda sæti með aðeins sjö sigra.
NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Sjá meira