Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2025 09:00 Brynjar Karl Sigurðsson er þjálfari Aþenu. vísir/anton Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna botna ekkert í liði Aþenu sem situr í næstneðsta sæti Bónus deildarinnar. Þeir velta fyrir sér tilgangi liðsins. Aþena tapaði fyrir Hamri/Þór í botnslag á laugardaginn, 100-83. Þetta var fjórði tapleikur Aþenu í röð. Í Bónus Körfuboltakvöldi furðuðu Hörður Unnsteinsson, Ólöf Helga Pálsdóttir og Hallveig Jónsdóttir sig á samsetningu leikmannahóps Aþenu og hvernig mínútunum væri dreift. „Aþena er ekki lið sem er vant að fá á sig hundrað stig í leik. Það eru nýir leikmenn og vörnin hjá liðinu var ótrúlega léleg á löngum köflum og stemmningin kannski eitthvað skrítin. Svo er mínútudreifingin þarna ótrúlega skrítin. Þú þarft að gera ótrúlega lítið til að vera bekkjaður í langan tíma,“ sagði Hallveig í þættinum á sunnudaginn. „Þetta eru sex Íslendingar og sex útlendingar. Þær enda í 54 mínútum af tvö hundruð og erlendu leikmennirnir í 146 mínútum. Þetta er svolítið skrítið. Við verjum Tindastól að vera með 4-5 útlendinga. Þær lífsnauðsynlega þurfa þess. Aþena þarf ekki að vera með sex eða sjö útlendinga ef Jade [Edwards] er ekki farin heim. Þær þurfa þess ekki. Af hverju eru þær að þessu?“ spurði Hörður. „Það er margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á,“ svaraði Hallveig. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Aþenu Ólöf og Hörður veltu fyrir sér stefnu Aþenu, hver tilgangurinn með tilvist liðsins væri. „Til hvers er liðið? Á þetta ekki að vera til að spila og valdefla þessar ungu stelpur sem eru búnar að vera þarna í mörg ár og rífa þetta lið upp. Er þetta eitthvað troll? Ég í alvörunni skil þetta ekki,“ sagði Hörður. Umræðuna um Aþenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna Aþena Körfuboltakvöld Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Sjá meira
Aþena tapaði fyrir Hamri/Þór í botnslag á laugardaginn, 100-83. Þetta var fjórði tapleikur Aþenu í röð. Í Bónus Körfuboltakvöldi furðuðu Hörður Unnsteinsson, Ólöf Helga Pálsdóttir og Hallveig Jónsdóttir sig á samsetningu leikmannahóps Aþenu og hvernig mínútunum væri dreift. „Aþena er ekki lið sem er vant að fá á sig hundrað stig í leik. Það eru nýir leikmenn og vörnin hjá liðinu var ótrúlega léleg á löngum köflum og stemmningin kannski eitthvað skrítin. Svo er mínútudreifingin þarna ótrúlega skrítin. Þú þarft að gera ótrúlega lítið til að vera bekkjaður í langan tíma,“ sagði Hallveig í þættinum á sunnudaginn. „Þetta eru sex Íslendingar og sex útlendingar. Þær enda í 54 mínútum af tvö hundruð og erlendu leikmennirnir í 146 mínútum. Þetta er svolítið skrítið. Við verjum Tindastól að vera með 4-5 útlendinga. Þær lífsnauðsynlega þurfa þess. Aþena þarf ekki að vera með sex eða sjö útlendinga ef Jade [Edwards] er ekki farin heim. Þær þurfa þess ekki. Af hverju eru þær að þessu?“ spurði Hörður. „Það er margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á,“ svaraði Hallveig. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Aþenu Ólöf og Hörður veltu fyrir sér stefnu Aþenu, hver tilgangurinn með tilvist liðsins væri. „Til hvers er liðið? Á þetta ekki að vera til að spila og valdefla þessar ungu stelpur sem eru búnar að vera þarna í mörg ár og rífa þetta lið upp. Er þetta eitthvað troll? Ég í alvörunni skil þetta ekki,“ sagði Hörður. Umræðuna um Aþenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna Aþena Körfuboltakvöld Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Sjá meira