Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2025 08:03 Mál Gisele Pelicot hefur vakið athygli út um allan heim, ekki síst vegna þess að hún fór fram á að réttarhöldin færu fram fyrir opnum tjöldum. Getty/Sheila Gallerani Lögregluyfirvöld í Frakklandi hefur handtekið stofnanda vefsíðunnar sem Dominique Pelicot notaði til að finna aðra menn til að nauðga eiginkonu sinni. Isaac Steidl, 44 ára, verður yfirheyrður í París í tengslum við notkun glæpamanna á vefsíðu hans en yfir 23.000 brot hafa verið tengd við síðuna, meðal annars morð, nauðganir og kynferðisofbeldi gegn börnum. Fórnarlömb tengd umræddum málum eru sögð um 480 talsins. Samkvæmt France Info gaf Steidl sig fram við lögreglu á þriðjudag eftir að óskað var eftir því að hann snéri aftur til Frakklands til að svara spurningum. Hann er sagður búsettur í Austur-Evrópu. Vefsíðunni, The Coco, var lokað af lögreglu í júní 2024 en hún komst í fréttirnar í tengslum við Pelicot-málið, þar sem Dominique Pelicot hafði notað spjall á síðunni til að leita manna til að nauðga konunni sinni, Gisele. Pelicot var dæmdur í 20 ára fangelsi í desember og 50 aðrir menn í þriggja til fimmtán ára fangelsi. The Coco hefur komið við sögu í öðrum sakamálum, meðal annars í tengslum við morðið á 22 ára manni sem var laminn til bana af hópi ungra manna nærri Dunkirk. Hafði hann mælt sér mót við einstakling sem hann taldi vera stúlku undir lögaldri. Steidl stofnaði síðuna árið 2003, með það í huga að um einhvers konar stefnumótasíðu yrði að ræða. Samkvæmt umfjöllun Guardian var hún hins vegar fljótlega tekin í notkun af fíkniefnasölum og barnaníðingum. Frakkland Mál Dominique Pelicot Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Sjá meira
Isaac Steidl, 44 ára, verður yfirheyrður í París í tengslum við notkun glæpamanna á vefsíðu hans en yfir 23.000 brot hafa verið tengd við síðuna, meðal annars morð, nauðganir og kynferðisofbeldi gegn börnum. Fórnarlömb tengd umræddum málum eru sögð um 480 talsins. Samkvæmt France Info gaf Steidl sig fram við lögreglu á þriðjudag eftir að óskað var eftir því að hann snéri aftur til Frakklands til að svara spurningum. Hann er sagður búsettur í Austur-Evrópu. Vefsíðunni, The Coco, var lokað af lögreglu í júní 2024 en hún komst í fréttirnar í tengslum við Pelicot-málið, þar sem Dominique Pelicot hafði notað spjall á síðunni til að leita manna til að nauðga konunni sinni, Gisele. Pelicot var dæmdur í 20 ára fangelsi í desember og 50 aðrir menn í þriggja til fimmtán ára fangelsi. The Coco hefur komið við sögu í öðrum sakamálum, meðal annars í tengslum við morðið á 22 ára manni sem var laminn til bana af hópi ungra manna nærri Dunkirk. Hafði hann mælt sér mót við einstakling sem hann taldi vera stúlku undir lögaldri. Steidl stofnaði síðuna árið 2003, með það í huga að um einhvers konar stefnumótasíðu yrði að ræða. Samkvæmt umfjöllun Guardian var hún hins vegar fljótlega tekin í notkun af fíkniefnasölum og barnaníðingum.
Frakkland Mál Dominique Pelicot Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Sjá meira