Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2025 12:45 AJ Brown niðursokkinn í bókina Inner Excellence. AJ Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, las bók á hliðarlínunni þegar lið hans, Philadelphia Eagles, sigraði Green Bay Packers, 22-10, í 1. umferð úrslitakeppninnar í gær. Eftir leikinn var Brown spurður út í bókarlesturinn og svaraði öllum spurningunum skilmerkilega. Bókin sem hann las á bekknum var Inner Excellence eftir Jim Murphy sem var skrifuð til að „þjálfa hugann fyrir stórkostlega frammistöðu og besta lífið sem í boði er“. AJ Brown is reading a book on the sideline? 📚😂📺 FOX pic.twitter.com/jQGv8smD9N— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) January 13, 2025 Brown tekur bókina með sér í alla leiki en í gær náðust í fyrsta sinn myndir af honum lesa hana. Hann sagðist ekki hafa gripið í hana því hann var ósáttur. „Ég var ekkert pirraður. Mér datt í hug að það væri það sem þið væruð allir að hugsa. Af hverju haldiði alltaf að ég sé pirraður? Mér nýt þess að lesa,“ sagði Brown. Brown tjáði sig meira um lesturinn á X þar sem hann sagði að níutíu prósent af leiknum væri andlegt og hann mætti með bókina í alla leiki og læsi það í hléum. Brown notar lesturinn til að ná aftur einbeitingu hvað sem gerðist í leiknum, gott eða slæmt. NFL Bókmenntir Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira
Eftir leikinn var Brown spurður út í bókarlesturinn og svaraði öllum spurningunum skilmerkilega. Bókin sem hann las á bekknum var Inner Excellence eftir Jim Murphy sem var skrifuð til að „þjálfa hugann fyrir stórkostlega frammistöðu og besta lífið sem í boði er“. AJ Brown is reading a book on the sideline? 📚😂📺 FOX pic.twitter.com/jQGv8smD9N— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) January 13, 2025 Brown tekur bókina með sér í alla leiki en í gær náðust í fyrsta sinn myndir af honum lesa hana. Hann sagðist ekki hafa gripið í hana því hann var ósáttur. „Ég var ekkert pirraður. Mér datt í hug að það væri það sem þið væruð allir að hugsa. Af hverju haldiði alltaf að ég sé pirraður? Mér nýt þess að lesa,“ sagði Brown. Brown tjáði sig meira um lesturinn á X þar sem hann sagði að níutíu prósent af leiknum væri andlegt og hann mætti með bókina í alla leiki og læsi það í hléum. Brown notar lesturinn til að ná aftur einbeitingu hvað sem gerðist í leiknum, gott eða slæmt.
NFL Bókmenntir Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira