Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 08:30 Hinn sautján ára gamli Luke Littler með heimsmeistarabikarinn sem hann vann í fyrsta sinn í upphafi árs. Getty/ James Fearn Phil Taylor átti stórbrotinn feril í pílukastinu á sínum tíma og hann á metið yfir flesta heimsmeistaratitla frá upphafi. Hinn sautján ára gamli Luke Littler er að byrja mjög snemma að vinna heimsmeistaratitla og gæti mögulega jafnað metið í framtíðinni. Taylor varð alls sextán sinnum heimsmeistari í pílukasti og Littler á því langa leið fyrir höndum ætlar hann sér að krækja í metið. Taylor sjálfur segir að Littler geti bætt metið en varar hann samt við einu. Breska ríkisútvarpið ræddi við Taylor um nýja heimsmeistarann sem bætti aldursmetið um næstum því sjö ár. „Ég hefði elskað það að fá tækifæri til að mæta Luke þegar ég var upp á mitt besta. Það hefði verið frábær leikur og ég held að ég hefði unnið en ég þó ekki viss,“ sagði Phil Taylor. „Ef hann vill bæta heimsmetið mitt þá ætti hann endilega að reyna það. Hann fær þá að kynnast því sem ég kallaði alltaf Man. United heilkennið. Liverpool er með það líka,“ sagði Taylor. „Það sem ég er að tala um þar er að allir mæta til að sýna sitt besta á móti þér og þú verður því að spila þitt besta pílukast í hverri umferð,“ sagði Taylor. Hann fagnar auknum áhuga á íþróttinni. „Pílukastið er orðið að algjöru æði. Það varla hægt að trúa hversu mikil hefur breyst síðan að Luke mætti á svæðið. Ég vil bara hrósa stráknum og ég hef mikið álit á honum. Það er frábært að sjá pílukastið svona vinsælt,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sjá meira
Taylor varð alls sextán sinnum heimsmeistari í pílukasti og Littler á því langa leið fyrir höndum ætlar hann sér að krækja í metið. Taylor sjálfur segir að Littler geti bætt metið en varar hann samt við einu. Breska ríkisútvarpið ræddi við Taylor um nýja heimsmeistarann sem bætti aldursmetið um næstum því sjö ár. „Ég hefði elskað það að fá tækifæri til að mæta Luke þegar ég var upp á mitt besta. Það hefði verið frábær leikur og ég held að ég hefði unnið en ég þó ekki viss,“ sagði Phil Taylor. „Ef hann vill bæta heimsmetið mitt þá ætti hann endilega að reyna það. Hann fær þá að kynnast því sem ég kallaði alltaf Man. United heilkennið. Liverpool er með það líka,“ sagði Taylor. „Það sem ég er að tala um þar er að allir mæta til að sýna sitt besta á móti þér og þú verður því að spila þitt besta pílukast í hverri umferð,“ sagði Taylor. Hann fagnar auknum áhuga á íþróttinni. „Pílukastið er orðið að algjöru æði. Það varla hægt að trúa hversu mikil hefur breyst síðan að Luke mætti á svæðið. Ég vil bara hrósa stráknum og ég hef mikið álit á honum. Það er frábært að sjá pílukastið svona vinsælt,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sjá meira