Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. janúar 2025 23:35 Skíðasvæðið er í Astún í Pýreneafjöllum. AP Mun færri eru slasaðir en talið var í fyrstu eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Tíu eru slasaðir og þar af eru tvær konur á gjörgæsludeild. Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Svo virðist sem bilun í búnaði hafi leitt til þess að slakki hafi komið á vír lyftunnar, og sumir stólar hafi hrapað í jörðina og skíðamenn hrapað í snjóinn. Tugir manna urðu eftir í stólum sínum í allt að fimmtán metra hæð þegar lyftan stöðvaðist, en fengu aðstoð við að koma niður. Jaimie Pelegri, sem staddur var í lyftunni þegar hún bilaði, sagði við BBC að vírinn hefði misst talsverða spennu áður en stólarnir hans megin hrundu niður. „Þetta var mjög ógnvekjandi en gerðist mjög hratt,“ sagði hann við BBC. Í fyrstu var greint frá því að tugir hefðu slasast og þar af minnst sautján alvarlega. Síðar kom í ljós að aðeins sautján hefðu þurft á heilbrigðisaðstoð að halda. A ski lift malfunction at Astun resort in northern Spain has resulted in at least 30 injuries, with 9 individuals in critical condition and around 80 people stranded in mid-air. Eyewitnesses report that a cable broke, causing skiers to be ejected from their seats. Helicopters… pic.twitter.com/htVSlYtxsv— California Fire Tracker (@deb8rr) January 18, 2025 🚨 At least 10 people have reportedly been injured, 2 of them seriously, in a chairlift accident at the Astún ski resort in Aragón, Spain🚁 5 helicopters have been deployed to evacuate people as the resort has been closed ⤵️ pic.twitter.com/jHoPyyLZUz— Anadolu English (@anadoluagency) January 18, 2025 Spánn Tengdar fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Sjá meira
Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Svo virðist sem bilun í búnaði hafi leitt til þess að slakki hafi komið á vír lyftunnar, og sumir stólar hafi hrapað í jörðina og skíðamenn hrapað í snjóinn. Tugir manna urðu eftir í stólum sínum í allt að fimmtán metra hæð þegar lyftan stöðvaðist, en fengu aðstoð við að koma niður. Jaimie Pelegri, sem staddur var í lyftunni þegar hún bilaði, sagði við BBC að vírinn hefði misst talsverða spennu áður en stólarnir hans megin hrundu niður. „Þetta var mjög ógnvekjandi en gerðist mjög hratt,“ sagði hann við BBC. Í fyrstu var greint frá því að tugir hefðu slasast og þar af minnst sautján alvarlega. Síðar kom í ljós að aðeins sautján hefðu þurft á heilbrigðisaðstoð að halda. A ski lift malfunction at Astun resort in northern Spain has resulted in at least 30 injuries, with 9 individuals in critical condition and around 80 people stranded in mid-air. Eyewitnesses report that a cable broke, causing skiers to be ejected from their seats. Helicopters… pic.twitter.com/htVSlYtxsv— California Fire Tracker (@deb8rr) January 18, 2025 🚨 At least 10 people have reportedly been injured, 2 of them seriously, in a chairlift accident at the Astún ski resort in Aragón, Spain🚁 5 helicopters have been deployed to evacuate people as the resort has been closed ⤵️ pic.twitter.com/jHoPyyLZUz— Anadolu English (@anadoluagency) January 18, 2025
Spánn Tengdar fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Sjá meira
Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29