Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Lovísa Arnardóttir skrifar 20. janúar 2025 10:46 Þessar myndir voru teknar á Fjarðarheiði síðdegis í gær. Myndir/Landsbjörg Björgunarsveitir á Héraði og Seyðisfirði voru kallaðar út síðdegis í gær vegna nokkurs fjölda fólks í vandræðum á Fjarðarheiði. Ruðningstæki var einnig fast við Efri Staf og nokkrir bílar þar á eftir sem komust hvergi. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar kemur fram að Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði hafi haldið á heiðina á öflugum trukk og Björgunarsveitin Hérað lagt á heiðina Egilsstaða megin á snjóbíl. Færðin var á þeim tíma afar slæm og á endanum var ákveðið að senda snjóblásara frá Seyðisfirði sem blés upp að afleggjara að skíðaskálanum í Stafdal og þannig varð fært aftur niður á Seyðisfjörð. Bílalestin fór svo í kjölfar moksturstækis niður í Seyðisfjarðarbæ og var aðgerðum á heiðinni lokið um hálf sjö í gærkvöldi. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Austurlandi og Austfjörðum auk þess sem það er í gildi hættustig vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og óvissustig vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum. Gul viðvörun er einnig í gildi á stórum hluta landsins. Utan vegar í Mánárdal Björgunarsveitin Strákar var einnig kölluð út snemma í morgun vegna bifreiðar sem hafði lent hálf út af við Mánárdal. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að ökumaðurinn hafði áhyggjur af því að bíllin færi áfram og þá niður kletta. Björgunarsveit kom manninum til aðstoðar og var komið aftur á Siglufjörð um klukkan 7 í morgun. Fjarðabyggð Veður Færð á vegum Björgunarsveitir Fjallabyggð Múlaþing Tengdar fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Víða er ófært á landinu vegna norðaustanhríðarinnar en appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á stærstum hluta landsins fram eftir degi. 20. janúar 2025 07:54 Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert hefur frést af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt þar sem er óvissustig vegna snjóflóðahættu og hættustig á Seyðisfirði og Neskaupsstað. 20. janúar 2025 07:24 Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Sjá meira
Þar kemur fram að Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði hafi haldið á heiðina á öflugum trukk og Björgunarsveitin Hérað lagt á heiðina Egilsstaða megin á snjóbíl. Færðin var á þeim tíma afar slæm og á endanum var ákveðið að senda snjóblásara frá Seyðisfirði sem blés upp að afleggjara að skíðaskálanum í Stafdal og þannig varð fært aftur niður á Seyðisfjörð. Bílalestin fór svo í kjölfar moksturstækis niður í Seyðisfjarðarbæ og var aðgerðum á heiðinni lokið um hálf sjö í gærkvöldi. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Austurlandi og Austfjörðum auk þess sem það er í gildi hættustig vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og óvissustig vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum. Gul viðvörun er einnig í gildi á stórum hluta landsins. Utan vegar í Mánárdal Björgunarsveitin Strákar var einnig kölluð út snemma í morgun vegna bifreiðar sem hafði lent hálf út af við Mánárdal. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að ökumaðurinn hafði áhyggjur af því að bíllin færi áfram og þá niður kletta. Björgunarsveit kom manninum til aðstoðar og var komið aftur á Siglufjörð um klukkan 7 í morgun.
Fjarðabyggð Veður Færð á vegum Björgunarsveitir Fjallabyggð Múlaþing Tengdar fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Víða er ófært á landinu vegna norðaustanhríðarinnar en appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á stærstum hluta landsins fram eftir degi. 20. janúar 2025 07:54 Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert hefur frést af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt þar sem er óvissustig vegna snjóflóðahættu og hættustig á Seyðisfirði og Neskaupsstað. 20. janúar 2025 07:24 Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Sjá meira
Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Víða er ófært á landinu vegna norðaustanhríðarinnar en appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á stærstum hluta landsins fram eftir degi. 20. janúar 2025 07:54
Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert hefur frést af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt þar sem er óvissustig vegna snjóflóðahættu og hættustig á Seyðisfirði og Neskaupsstað. 20. janúar 2025 07:24
Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15