Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 10:20 Keelan Terrell í búningi FHL en hún kunni afar vel við sig fyrir austan. @fhl.fotbolti Nýliðar FHL, sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar, voru að fá góðar fréttir af leikmannamálum félagsins. Félagið heldur nefnilega markverðinum sem hjálpaði félaginu að vinna sér sæti í Bestu deild kvenna í fyrsta sinn. Írski markvörðurinn Keelan Terrell hefur samið við FHL út tímabilið 2025. Hún spilaði alla átján leiki liðsins í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð. „Keelan er einstakur karakter og frábær liðsfélagi sem stóð sig vel síðasta sumar,“ segir í frétt á miðlum FHL. Þar er líka stutt viðtal við hana sjálfa. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma til baka og taka annað tímabil með FHL. Það var stórkostleg lífsreynsla að búa fyrir austan,“ sagði Terrell. „Þetta er ekki aðeins besti staðurinn á Íslandi heldur einnig býr þar svo frábært fólk. Samfélagið er svo sterkt þarna og ekki síst í kringum fótboltann,“ sagði Terrell. „Ég held að þetta fyrsta tímabil okkar í Bestu deildinni snúist mikið um vaxtarverki og lærdóm en við erum samt tilbúnar fyrir þessa miklu áskorun,“ sagði Terrell. FHL missti tvo markahæstu leikmenn sína, leikmenn sem skoruðu 39 af 62 mörkum liðsins. Samantha Smith (15 mörk í 14 leikjum) fór til Breiðabliks undir lok tímabilsins og samdi aftur við Blika á dögunum. Markadrottning deildarinnar, Emma Hawkins (24 mörk í 14 leikjum) skipti til portúgalska félagsins SF Damaiense á svipuðum tíma. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) Besta deild kvenna Fjarðabyggð Höttur Leiknir Fáskrúðsfjörður Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Handbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Félagið heldur nefnilega markverðinum sem hjálpaði félaginu að vinna sér sæti í Bestu deild kvenna í fyrsta sinn. Írski markvörðurinn Keelan Terrell hefur samið við FHL út tímabilið 2025. Hún spilaði alla átján leiki liðsins í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð. „Keelan er einstakur karakter og frábær liðsfélagi sem stóð sig vel síðasta sumar,“ segir í frétt á miðlum FHL. Þar er líka stutt viðtal við hana sjálfa. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma til baka og taka annað tímabil með FHL. Það var stórkostleg lífsreynsla að búa fyrir austan,“ sagði Terrell. „Þetta er ekki aðeins besti staðurinn á Íslandi heldur einnig býr þar svo frábært fólk. Samfélagið er svo sterkt þarna og ekki síst í kringum fótboltann,“ sagði Terrell. „Ég held að þetta fyrsta tímabil okkar í Bestu deildinni snúist mikið um vaxtarverki og lærdóm en við erum samt tilbúnar fyrir þessa miklu áskorun,“ sagði Terrell. FHL missti tvo markahæstu leikmenn sína, leikmenn sem skoruðu 39 af 62 mörkum liðsins. Samantha Smith (15 mörk í 14 leikjum) fór til Breiðabliks undir lok tímabilsins og samdi aftur við Blika á dögunum. Markadrottning deildarinnar, Emma Hawkins (24 mörk í 14 leikjum) skipti til portúgalska félagsins SF Damaiense á svipuðum tíma. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti)
Besta deild kvenna Fjarðabyggð Höttur Leiknir Fáskrúðsfjörður Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Handbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti