Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Heimir Már Pétursson skrifar 23. janúar 2025 16:17 Einar Þorsteinsson borgarstjóri ræðir yfirvovandi kennaraverkfall, hælisleitendur í JL húsinu, Græna vegginn í Breiðholti, Reykjavíkurflugvöll og fleira í Samtalinu með Heimi Má. Vísir/RAX Einar Þorsteinsson borgarstjóri er mótfallinn því að miklum fjölda hælisleitenda verði komið fyrir í JL húsinu. Í Samtalinu með Heimi Má sem sýnt verður í opinni dagskrá á Stöð 2 að loknum fréttum og Íslandi í dag segir hann ekki æskilegt að mikill fjöldi hælisleitenda sé hafður á einum stað. Þá væri önnur þjónusta í húsinu sem ekki fær vel með þjónustu við hælilsleitendur. „Stóra málið sem mér finnst eiginlega að við ættum að tala um er hvort það sé skynsamlegt að setja hátt í fjögur hundruð hælisleitendur á þennan blett. Í þessu sama húsi erum við einnig með úrræði fyrir konur með fjölþættan vanda. Sem glíma við fíkn og geðræn vandamál. Þannig að það er ekki sjálfgefið að þetta sé skynsamleg leið,“ segir Einar í Samtalinu. Borgarstjóri lýsti jafnframt áhyggjum vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða kennara. „Þetta er mjög grafalvarlegt mál. Við sáum hvaða áhrif verkföllin fyrir jól höfðu. Vöktu upp mikla reiði hjá foreldrum. Það er líka mikil reiði í kennarastéttinni. Það er bara vont ástand. Reiðin er ekki góður húsbóndi segir máltækið. Nú ef það yrði gengið að kröfum kennara er alveg viðbúið að þeir samningar sem hafa verið gerðir núna undanfarin misseri myndu rakna upp,“ segir Einar. Samningar á almenna vinnumarkaðnum og við stærstan hluta opinberra starfsmanna hefðu miðað við hófsamar launahækkanir til að ná niður vöxtum og verðbólgu. Staðan væri því mjög snúin. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Samtalið Reykjavík Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Þá væri önnur þjónusta í húsinu sem ekki fær vel með þjónustu við hælilsleitendur. „Stóra málið sem mér finnst eiginlega að við ættum að tala um er hvort það sé skynsamlegt að setja hátt í fjögur hundruð hælisleitendur á þennan blett. Í þessu sama húsi erum við einnig með úrræði fyrir konur með fjölþættan vanda. Sem glíma við fíkn og geðræn vandamál. Þannig að það er ekki sjálfgefið að þetta sé skynsamleg leið,“ segir Einar í Samtalinu. Borgarstjóri lýsti jafnframt áhyggjum vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða kennara. „Þetta er mjög grafalvarlegt mál. Við sáum hvaða áhrif verkföllin fyrir jól höfðu. Vöktu upp mikla reiði hjá foreldrum. Það er líka mikil reiði í kennarastéttinni. Það er bara vont ástand. Reiðin er ekki góður húsbóndi segir máltækið. Nú ef það yrði gengið að kröfum kennara er alveg viðbúið að þeir samningar sem hafa verið gerðir núna undanfarin misseri myndu rakna upp,“ segir Einar. Samningar á almenna vinnumarkaðnum og við stærstan hluta opinberra starfsmanna hefðu miðað við hófsamar launahækkanir til að ná niður vöxtum og verðbólgu. Staðan væri því mjög snúin. Hér má sjá þáttinn í heild sinni:
Samtalið Reykjavík Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira