Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2025 11:01 Þórdís Valsdóttir hreyfði sig á hverjum degi í 30 mínútur. Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir setti sér það markmið að hreyfa sig í að minnsta kosti 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár og missti aldrei úr dag. Þórdís hreyfir sig á ýmsan máta og enginn dagur eins. Vala Matt ræddi við hana í Íslandi í dag í síðustu viku en margir hafa hrifist af krafti hennar og jákvæðni og eftir pósta á Instagram síðunni hennar hafa margir hreinlega farið af stað og byrjað að hreyfa sig meira. „Síðustu ár hef ég tekið einn og einn mánuð þar sem ég hreyfi mig í þrjátíu mínútur á dag í þrjátíu daga. Það hefur verið fyrir mig sjálfa að sanna fyrir púkanum á öxlinni að ég hafi alltaf tíma. Maður er alltaf rosalega fljótur að finna afsakanir til að fara ekki út,“ segir Þórdís og heldur áfram. „Ég var sjálf mikið í þeirri gryfju að ég hefði ekki tíma, ég er með lítil börn og er í vinnu og svo félagslíf og fjölskylda og allt. Ég prófaði að gera þetta nokkrum sinnum í nokkra mánuði. En síðan einn daginn var ég búin með þessa þrjátíu daga og þá hugsaði ég, æji ég tek þrjátíu daga í viðbót. Þegar ég var búin með sextíu daga, þá hugsaði ég, ég geri þetta bara í hundrað daga. Og eftir hundrað daga þá ákvað ég að ég myndi gera þetta í heilt ár,“ segir Þórdís og bætir við að árið hafi verið 366 dagar þar sem það var hlaupár. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Valsdóttir (@thordisv) Þórdís býr einnig til mjög flottar handgerðar dagbækur með markmiðasetningu og fleiru. „Undanfarin ár hef ég verið mjög dugleg við markmiðasetningu. Ég legg mig virkilega fram við það að skrifa markmiðin mín niður á mjög fallegan máta og það er mjög tímafrekt áhugamál hjá mér,“ segir Þórdís um dagbækurnar en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Þórdís hreyfir sig á ýmsan máta og enginn dagur eins. Vala Matt ræddi við hana í Íslandi í dag í síðustu viku en margir hafa hrifist af krafti hennar og jákvæðni og eftir pósta á Instagram síðunni hennar hafa margir hreinlega farið af stað og byrjað að hreyfa sig meira. „Síðustu ár hef ég tekið einn og einn mánuð þar sem ég hreyfi mig í þrjátíu mínútur á dag í þrjátíu daga. Það hefur verið fyrir mig sjálfa að sanna fyrir púkanum á öxlinni að ég hafi alltaf tíma. Maður er alltaf rosalega fljótur að finna afsakanir til að fara ekki út,“ segir Þórdís og heldur áfram. „Ég var sjálf mikið í þeirri gryfju að ég hefði ekki tíma, ég er með lítil börn og er í vinnu og svo félagslíf og fjölskylda og allt. Ég prófaði að gera þetta nokkrum sinnum í nokkra mánuði. En síðan einn daginn var ég búin með þessa þrjátíu daga og þá hugsaði ég, æji ég tek þrjátíu daga í viðbót. Þegar ég var búin með sextíu daga, þá hugsaði ég, ég geri þetta bara í hundrað daga. Og eftir hundrað daga þá ákvað ég að ég myndi gera þetta í heilt ár,“ segir Þórdís og bætir við að árið hafi verið 366 dagar þar sem það var hlaupár. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Valsdóttir (@thordisv) Þórdís býr einnig til mjög flottar handgerðar dagbækur með markmiðasetningu og fleiru. „Undanfarin ár hef ég verið mjög dugleg við markmiðasetningu. Ég legg mig virkilega fram við það að skrifa markmiðin mín niður á mjög fallegan máta og það er mjög tímafrekt áhugamál hjá mér,“ segir Þórdís um dagbækurnar en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira