Taylor Swift íhugaði að skipta um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 07:31 Taylor Swift ætlar nú að nýta sér nafnið til að koma sér áfram í íþróttinni. @taylorswiftmma Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum. Tónlistarkonan Taylor Swift er ein frægasta kona heims og það eru eflaust fáir í vestrænum heimi sem vita ekki hver hún er. Það er einmitt nafnið Taylor Swift sem fékk 21 árs gamlan breskan bardagamann til að íhuga það að skipta um nafn. Hann ber sama nafn og hin vinsæla tónlistarkona. „Fólk fór meira að segja að hlæja þegar ég var vigtaður fyrir keppni. Fólk spyr mig líka hvort mér sé alvara þegar ég segi þeim nafnið mitt,“ sagði Taylor. „Það er líka hlegið þegar ég fer í gegnum vopnaleit á flugvöllum eða inn um dyr á skemmtistöðum,“ sagði Taylor. Hann hætti samt við að skipta um nafn og ætlar frekar að reyna að nýta sér nafnið til að koma sér áfram í bardagaheiminum. Það hlýtur að vera áhugi á því að sjá Taylor Swift slást í búrinu. „Stór hluti af íþróttinni snýst um samfélagsmiðla og að sölumennsku. Ég ætla að eyna að nýta mér þetta,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible KO (@sportbibleko) MMA Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Sjá meira
Tónlistarkonan Taylor Swift er ein frægasta kona heims og það eru eflaust fáir í vestrænum heimi sem vita ekki hver hún er. Það er einmitt nafnið Taylor Swift sem fékk 21 árs gamlan breskan bardagamann til að íhuga það að skipta um nafn. Hann ber sama nafn og hin vinsæla tónlistarkona. „Fólk fór meira að segja að hlæja þegar ég var vigtaður fyrir keppni. Fólk spyr mig líka hvort mér sé alvara þegar ég segi þeim nafnið mitt,“ sagði Taylor. „Það er líka hlegið þegar ég fer í gegnum vopnaleit á flugvöllum eða inn um dyr á skemmtistöðum,“ sagði Taylor. Hann hætti samt við að skipta um nafn og ætlar frekar að reyna að nýta sér nafnið til að koma sér áfram í bardagaheiminum. Það hlýtur að vera áhugi á því að sjá Taylor Swift slást í búrinu. „Stór hluti af íþróttinni snýst um samfélagsmiðla og að sölumennsku. Ég ætla að eyna að nýta mér þetta,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible KO (@sportbibleko)
MMA Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Sjá meira