Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 12:22 Jónína Þórdís Karlsdóttir var með sautján stoðendingar í leiknum. Ármann körfubolti Ármann fagnaði ellefta sigri sínum í röð í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þegar Laugardalsliðið vann fimmtíu stiga stórsigur á b-liði Keflavíkur. Ármann er því áfram eina taplausa liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna á þessu körfuboltatímabili. Ármann vann Keflavík 110-60 eftir að hafa verið 57-22 yfir í hálfleik. Alarie Mayze skoraði 23 stig fyrir Ármann og Carlotta Ellenrieder var með 22 stig. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir var síðan með 16 stig og 17 stoðsendingar. Það voru fleiri að standa sig vel ekki síst hin fimmtán ára gamla Brynja Benediktsdóttir sem skoraði 19 stig í leiknum og setti þar með nýtt persónulegt met. Sautján stoðsendingar er það mesta frá einum leik í 1. deildinni í vetur en Jónína Þórdís á fjóra af fimm hæstu stoðsendingaleikjum tímabilsins. KR vann á sama tíma 104-65 sigur á Fjölni. Rebekka Rut Steingrímsdóttir skoraði 26 stig fyrir KR, Cheah Rael-Whitsitt var með 22 stig og Lea Gunnarsdóttir skoraði 18 stig. Næsti leikur hjá Ármanni er einmitt leikur á móti KR á útivelli. KR hefur unnið alla leiki nema einn í vetur. Vinni KR með tíu stigum kemst liðið í toppsætið en efsta liðið fer beint upp í Bónus deildina. Vinni Ármann aftur á móti leikinn þá verða þær í raun komnar með sex stiga forskot og með níu tær upp í Bónus deildina. Ármann verður þá tveimur stigum á undan KR og með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Þessi stórleikur fer fram í KR-húsinu á þriðjudagskvöldið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst. Ármann KR Bónus-deild kvenna Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Sjá meira
Ármann er því áfram eina taplausa liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna á þessu körfuboltatímabili. Ármann vann Keflavík 110-60 eftir að hafa verið 57-22 yfir í hálfleik. Alarie Mayze skoraði 23 stig fyrir Ármann og Carlotta Ellenrieder var með 22 stig. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir var síðan með 16 stig og 17 stoðsendingar. Það voru fleiri að standa sig vel ekki síst hin fimmtán ára gamla Brynja Benediktsdóttir sem skoraði 19 stig í leiknum og setti þar með nýtt persónulegt met. Sautján stoðsendingar er það mesta frá einum leik í 1. deildinni í vetur en Jónína Þórdís á fjóra af fimm hæstu stoðsendingaleikjum tímabilsins. KR vann á sama tíma 104-65 sigur á Fjölni. Rebekka Rut Steingrímsdóttir skoraði 26 stig fyrir KR, Cheah Rael-Whitsitt var með 22 stig og Lea Gunnarsdóttir skoraði 18 stig. Næsti leikur hjá Ármanni er einmitt leikur á móti KR á útivelli. KR hefur unnið alla leiki nema einn í vetur. Vinni KR með tíu stigum kemst liðið í toppsætið en efsta liðið fer beint upp í Bónus deildina. Vinni Ármann aftur á móti leikinn þá verða þær í raun komnar með sex stiga forskot og með níu tær upp í Bónus deildina. Ármann verður þá tveimur stigum á undan KR og með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Þessi stórleikur fer fram í KR-húsinu á þriðjudagskvöldið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst.
Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst.
Ármann KR Bónus-deild kvenna Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Sjá meira