Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. febrúar 2025 18:07 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Yfir fimm þúsund nemendur í ríflega tuttugu grunn- og leikskólum sátu heima í dag vegna kennaraverkfalls. Nemendur sem fréttastofa heimsótti ætla að nota tímann vel dragist kjaradeilan á langinn. Aukinn þungi verði settur í vinina og íþrótta- og trommuæfingar. Við fjöllum um verkfallið og kjaradeilu kennara og sveitarfélaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) stefndi í dag Kennarasambandinu fyrir félagsdóm og lætur þar með reyna á lögmæti verkfallsins. Við förum yfir stöðuna með formanni SÍS í beinni útsendingu í myndveri. Þá förum við yfir þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem kynnt var með pompi og prakt síðdegis. Við höldum einnig áfram umfjöllun um tollamál. Komi til tollastríðs milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins er vænlegra fyrir Ísland að vera Evrópumegin línunnar, að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þó sé mikilvægt að tryggja hagsmuni Íslands á báða bóga. Veðurviðvaranir eru í kortunum á landinu nær alla vikuna. Við tökum stöðuna með veðurfræðingi í beinni. Þá heyrum við í Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, sem í nótt varð áttundi Íslendingurinn til að hljóta Grammy-verðlaun. Víkingur segir sigurinn afar óvæntan. Í sportinu verður rætt við nýjan leikmann Víkings, sem er spenntur fyrir því að læra af Sölva Geir Ottesen þjálfara liðsins og kveðst ekki stíga skref aftur á bak með því að snúa heim úr atvinnumennsku. Og í Íslandi í dag fjallar Sindri Sindrason um áhugaverða kokteilakeppni tveggja þjóðþekktra manna úr fjölmiðlaheiminum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 3. febrúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Sjá meira
Við fjöllum um verkfallið og kjaradeilu kennara og sveitarfélaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) stefndi í dag Kennarasambandinu fyrir félagsdóm og lætur þar með reyna á lögmæti verkfallsins. Við förum yfir stöðuna með formanni SÍS í beinni útsendingu í myndveri. Þá förum við yfir þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem kynnt var með pompi og prakt síðdegis. Við höldum einnig áfram umfjöllun um tollamál. Komi til tollastríðs milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins er vænlegra fyrir Ísland að vera Evrópumegin línunnar, að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þó sé mikilvægt að tryggja hagsmuni Íslands á báða bóga. Veðurviðvaranir eru í kortunum á landinu nær alla vikuna. Við tökum stöðuna með veðurfræðingi í beinni. Þá heyrum við í Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, sem í nótt varð áttundi Íslendingurinn til að hljóta Grammy-verðlaun. Víkingur segir sigurinn afar óvæntan. Í sportinu verður rætt við nýjan leikmann Víkings, sem er spenntur fyrir því að læra af Sölva Geir Ottesen þjálfara liðsins og kveðst ekki stíga skref aftur á bak með því að snúa heim úr atvinnumennsku. Og í Íslandi í dag fjallar Sindri Sindrason um áhugaverða kokteilakeppni tveggja þjóðþekktra manna úr fjölmiðlaheiminum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 3. febrúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Sjá meira