GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Aron Guðmundsson skrifar 6. febrúar 2025 10:01 Viðureign Álftanes og Hauka er GAZ-leikur kvöldsins. „Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum. Pavel og Helgi Már Magnússon ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD 1 rásinni klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með leik Álftaness og Hauka. Frítt er á völlinn fyrir þá sem hafa áhuga á að mæta. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Haukar sitja á botni deildarinnar sex stigum frá öruggu sæti en það er Álftaness sem þar situr. Álftanes hefur styrkt sig mikið að undanförnu á meðan að Haukar hafa verið að bæta leik sinn svo um munar. „Miðað við hvernig þeir eru búnir að spila í síðustu leikjum býst maður við því að þeir komi bandbrjálaðir út í þennan leik,“ segir Helgi Már um Haukana. „Stilla þessu upp sem einhvers konar úrslitaleik. Þeirra síðasta atlaga á að halda sér í deildinni.“ Og Helga langar að verðlauna Haukana. „Það eru svo mörg lið í þessari stöðu sem eru leiðinleg, búin, flöt og búin að gefast upp. Senda leikmenn heim og svo framvegis á meðan að Haukarnir djöflast og láta öll lið hafa fyrir þessu.“ Klippa: GAZ-leikur Pavels: Álftanes - Haukar Bónus-deild karla UMF Álftanes Haukar Körfubolti Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Pavel og Helgi Már Magnússon ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD 1 rásinni klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með leik Álftaness og Hauka. Frítt er á völlinn fyrir þá sem hafa áhuga á að mæta. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Haukar sitja á botni deildarinnar sex stigum frá öruggu sæti en það er Álftaness sem þar situr. Álftanes hefur styrkt sig mikið að undanförnu á meðan að Haukar hafa verið að bæta leik sinn svo um munar. „Miðað við hvernig þeir eru búnir að spila í síðustu leikjum býst maður við því að þeir komi bandbrjálaðir út í þennan leik,“ segir Helgi Már um Haukana. „Stilla þessu upp sem einhvers konar úrslitaleik. Þeirra síðasta atlaga á að halda sér í deildinni.“ Og Helga langar að verðlauna Haukana. „Það eru svo mörg lið í þessari stöðu sem eru leiðinleg, búin, flöt og búin að gefast upp. Senda leikmenn heim og svo framvegis á meðan að Haukarnir djöflast og láta öll lið hafa fyrir þessu.“ Klippa: GAZ-leikur Pavels: Álftanes - Haukar
Bónus-deild karla UMF Álftanes Haukar Körfubolti Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira