Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Valur Páll Eiríksson skrifar 7. febrúar 2025 10:06 Jakob Gunnar mun leika í Laugardalnum í sumar. Mynd/Þróttur R. Húsvíkingurinn ungi Jakob Gunnar Sigurðsson mun leika með Þrótti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Hann fer á láni frá KR. Jakob Gunnar verður 18 ára gamall á þessu ári en hann vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína með Völsungi í 2. deildinni síðasta sumar. Hann skoraði 25 mörk í 22 leikjum og varð markakóngur. Auk þess var hann valinn besti og efnilegasti leikmaður deildarinnar. KR klófesti Jakob Gunnar um mitt síðasta sumar en hann kláraði tímabilið með Völsungi. Hann hefur æft með KR í vetur en mun nú færa sig til Þróttar og spila með liðinu í Lengjudeildinni komandi sumar. „Við fögnum því að fá Jakob til liðs við okkur á þessu tímabili. Hann er efnilegur leikmaður, mjög eftirsóttur og mun auka bæði breidd og styrk í leikmannahóp okkar liðs. Við bjóðum Jakob velkominn í Þrótt,“ er haft eftir Kristjáni Kristjánssyni, formanni knattspyrnudeildar Þróttar, í yfirlýsingu félagsins. Þróttur hafnaði í sjöunda sæti Lengjudeildarinnar síðasta sumar, fimm stigum frá umspilssæti um sæti í Bestu deildinni. KR-ingar vilja bæta við sig Samkvæmt heimildum Vísis er KR með til skoðunar að finna framherja til að bæta við leikmannahóp félagsins eftir brotthvarf Jakobs. Eins og sakir standa er Eiður Gauti Sæbjörnsson eini hreinræktaði framherjinn í hópi KR. Áður fór Benóný Breki Andrésson, markakóngur síðasta tímabils, til Stockport á Englandi. Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Lengjudeild karla Besta deild karla KR Fótbolti Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Jakob Gunnar verður 18 ára gamall á þessu ári en hann vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína með Völsungi í 2. deildinni síðasta sumar. Hann skoraði 25 mörk í 22 leikjum og varð markakóngur. Auk þess var hann valinn besti og efnilegasti leikmaður deildarinnar. KR klófesti Jakob Gunnar um mitt síðasta sumar en hann kláraði tímabilið með Völsungi. Hann hefur æft með KR í vetur en mun nú færa sig til Þróttar og spila með liðinu í Lengjudeildinni komandi sumar. „Við fögnum því að fá Jakob til liðs við okkur á þessu tímabili. Hann er efnilegur leikmaður, mjög eftirsóttur og mun auka bæði breidd og styrk í leikmannahóp okkar liðs. Við bjóðum Jakob velkominn í Þrótt,“ er haft eftir Kristjáni Kristjánssyni, formanni knattspyrnudeildar Þróttar, í yfirlýsingu félagsins. Þróttur hafnaði í sjöunda sæti Lengjudeildarinnar síðasta sumar, fimm stigum frá umspilssæti um sæti í Bestu deildinni. KR-ingar vilja bæta við sig Samkvæmt heimildum Vísis er KR með til skoðunar að finna framherja til að bæta við leikmannahóp félagsins eftir brotthvarf Jakobs. Eins og sakir standa er Eiður Gauti Sæbjörnsson eini hreinræktaði framherjinn í hópi KR. Áður fór Benóný Breki Andrésson, markakóngur síðasta tímabils, til Stockport á Englandi.
Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Lengjudeild karla Besta deild karla KR Fótbolti Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira