Sport

„Hvar er eigin­lega mynda­vélin?“

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Er ég þarna? Eiríkur Stefán í smá brasi í Lokasókninni.
Er ég þarna? Eiríkur Stefán í smá brasi í Lokasókninni.

Það getur stundum verið snúið að vita í hvaða myndavél þú átt að tala í sjónvarpinu. Þannig er það allavega í Lokasókninni.

Það kom nefnilega reglulega fyrir að strákarnir í þættinum hefðu ekki hugmynd um í hvaða myndavél átti að horfa og horfðu í vitlausa myndavél.

Það er alltaf ágætt sjónvarp þegar menn gera mistök og létta samantekt af þessum mistökum má sjá hér að neðan.

Super Bowl verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00.

Klippa: Lokasóknin: Hvar er myndavélin?



Fleiri fréttir

Sjá meira


×