Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. febrúar 2025 06:41 Engar fregnir hafa borist af þróun málsins síðustu vikur en tillögur að breytingum á húsinu áttu að liggja fyrir í janúarlok, að sögn Einars Þorsteinssonar borgarstjóra. Vísir/Vilhelm Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur vísað frá máli Búseta sem kærði ákvörðun byggingafulltrúa í Reykjavík um að synja kröfu um stöðvun framkvæmda að Álfabakka 2. Málinu er vísað frá þar sem byggingafulltrúi hefur þegar fyrirskipað stöðvun framkvæmda við kjötvinnslu í byggingu á reitnum. Um er að ræða „græna gímaldið“ svokallaða, sem íbúar á svæðinu og raunar fleiri hafa mótmælt harðlega að rísi í íbúðabyggð. Í kjölfar mikillar fjölmiðlaumfjöllunar um málið ákvað byggingafulltrúi að stöðva framkvæmdir á þeim forsendum að nánari skoðun hafi leitt í ljós misræmi milli samþykktra aðaluppdrátta og skráningartöflu. Gera þyrfti betri grein fyrir rými undir kjötvinnslu en ekki lægju fyrir upplýsingar um það hvort tilkynnt hefði verið um kjötvinnsluna til Skipulagsstofnunar og möguleg umhverfisáhrif hennar. Í bréfi byggingafulltrúa kom fram að honum kynni að vera heimilt að breyta eða fella byggingarleyfið úr gildi. Úrskurðarnefndin lítur svo á að byggingarfulltrúi hafi þannig að afturkallað hina kærðu ákvörðun þegar hann stöðvaði framkvæmdir. Bera megi nýja stjórnvaldsákvörðun í málinu undir nefndina. Þess má geta að úrskurðarnefndinni barst tilkynningin um stöðvun framkvæmda þann 30. janúar síðastliðinn en þar sagði að hlutaðeigandi hefði verið veittur sjö daga frestur til að koma fram skriflegum skýringum og athugasemdum. Sá frestur er þannig liðinn. Vöruskemma við Álfabakka Skipulag Reykjavík Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira
Málinu er vísað frá þar sem byggingafulltrúi hefur þegar fyrirskipað stöðvun framkvæmda við kjötvinnslu í byggingu á reitnum. Um er að ræða „græna gímaldið“ svokallaða, sem íbúar á svæðinu og raunar fleiri hafa mótmælt harðlega að rísi í íbúðabyggð. Í kjölfar mikillar fjölmiðlaumfjöllunar um málið ákvað byggingafulltrúi að stöðva framkvæmdir á þeim forsendum að nánari skoðun hafi leitt í ljós misræmi milli samþykktra aðaluppdrátta og skráningartöflu. Gera þyrfti betri grein fyrir rými undir kjötvinnslu en ekki lægju fyrir upplýsingar um það hvort tilkynnt hefði verið um kjötvinnsluna til Skipulagsstofnunar og möguleg umhverfisáhrif hennar. Í bréfi byggingafulltrúa kom fram að honum kynni að vera heimilt að breyta eða fella byggingarleyfið úr gildi. Úrskurðarnefndin lítur svo á að byggingarfulltrúi hafi þannig að afturkallað hina kærðu ákvörðun þegar hann stöðvaði framkvæmdir. Bera megi nýja stjórnvaldsákvörðun í málinu undir nefndina. Þess má geta að úrskurðarnefndinni barst tilkynningin um stöðvun framkvæmda þann 30. janúar síðastliðinn en þar sagði að hlutaðeigandi hefði verið veittur sjö daga frestur til að koma fram skriflegum skýringum og athugasemdum. Sá frestur er þannig liðinn.
Vöruskemma við Álfabakka Skipulag Reykjavík Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira