Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Bjarki Sigurðsson skrifa 19. febrúar 2025 21:00 Jón Pétur Zimsen er þingmaður Sjálfstæðisflokkinn og fyrrum skólastjóri. Vísir/Vilhelm Mennta- og barnamálaráðherra vill innleiða nýtt fyrirkomulag samræmds námsmats í grunnskólum. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa mótmælt frumvarpinu og segja það ekki raunverulega samræmt námsmat. „Það sem manni finnst vera sérstakt er að við erum þarna með eitthvað sem á að heita samræmt mat en við höfum glugga til að taka það upp í tuttugu til þrjátíu daga, og mér finnst samræmingin í því ekki nægilega mikil,“ segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann bendi á að ef að einn skóli framkvæmi matið í byrjun mánaðar og annar einhverjum dögum seinna gætu spurningar farið á milli skóla. Það fást því ekki áreiðanlegar niðurstöður þegar skólar séu bornir saman út frá matinnu. „Það sé í rauninni engin samræming á prófunum nema prófið sé tekið á sama tíma. Við erum að gagnrýna það að þessu samræma mati hafi verið klínt í það sem þau eru að tala um núna, þennan samræmda matsferil,“ segir Jón Pétur. Hann vill að samræmt mat yrði endurtekið í lok grunnskólagöngu barna. „Til dæmis þessi börn sem koma úr erfiðari bakgrunni en standa sig vel í skóla geta látið meta sig til jafns við aðra og fengið þarna tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og komist síðan mögulega inn í framhaldsskóla. Eins og staðan er núna er engin samræming í einkunnum nemenda þegar þau útskrifast úr grunnskóla. Jafnræðisreglan er margbrotin þar. Að sögn Jóns Péturs sé ekki tekið á þessu í frumvarpi Ásthildar Lóu Þórsdóttur, barna- og menntamálaráðherra, sem sé nú til umræðu. Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
„Það sem manni finnst vera sérstakt er að við erum þarna með eitthvað sem á að heita samræmt mat en við höfum glugga til að taka það upp í tuttugu til þrjátíu daga, og mér finnst samræmingin í því ekki nægilega mikil,“ segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann bendi á að ef að einn skóli framkvæmi matið í byrjun mánaðar og annar einhverjum dögum seinna gætu spurningar farið á milli skóla. Það fást því ekki áreiðanlegar niðurstöður þegar skólar séu bornir saman út frá matinnu. „Það sé í rauninni engin samræming á prófunum nema prófið sé tekið á sama tíma. Við erum að gagnrýna það að þessu samræma mati hafi verið klínt í það sem þau eru að tala um núna, þennan samræmda matsferil,“ segir Jón Pétur. Hann vill að samræmt mat yrði endurtekið í lok grunnskólagöngu barna. „Til dæmis þessi börn sem koma úr erfiðari bakgrunni en standa sig vel í skóla geta látið meta sig til jafns við aðra og fengið þarna tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og komist síðan mögulega inn í framhaldsskóla. Eins og staðan er núna er engin samræming í einkunnum nemenda þegar þau útskrifast úr grunnskóla. Jafnræðisreglan er margbrotin þar. Að sögn Jóns Péturs sé ekki tekið á þessu í frumvarpi Ásthildar Lóu Þórsdóttur, barna- og menntamálaráðherra, sem sé nú til umræðu.
Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira