Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Lovísa Arnardóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 20. febrúar 2025 12:01 Ásthildur Lóa segir stefnu um skóla aðgreiningar fallega og góða en mögulega hafi ekki nægilega mikið verið lagt í hana svo hún gangi eins og hún eigi að gera. Vísir/Vilhelm Ásthildur Lóa Þórsdóttir, barna- og menntamálaráðherra, segir áríðandi að þegar erfið mál komi upp innan skóla sé strax tekið á þeim. Töluvert hefur verið fjallað um erfiða stöðu innan Breiðholtsskóla undanfarið. Faðir stúlku í 7. bekk steig nýverið fram og lýsti ofbeldismenningu innan skólans. Síðar tóku starfsmenn skólans undir og lýstu miklu úrræðaleysi. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur segir að verið sé að bregðast við málinu. Sjá einnig: „Það er ekki rasismi að benda á augljóst vandamál“ Um árabil hefur skólakerfið verið rekið eftir stefnunni skóli án aðgreiningar þar sem pláss á að vera fyrir alla innan skólanna. Þegar erfið mál koma upp er þó oft vísað til stefnunnar og úrræðaleysis innan skólakerfisins. Ásthildur Lóa segir stefnuna fallega og það sé gott að vinna eftir henni en það þurfi meira til að hún virki. Hún segir eitt erfitt mál þó alls ekki núlla stefnuna út. „Ef það á að reka skóla án aðgreiningar eins og hugsjónin talar um, eins og hugmyndafræðin talar um, þá þarf leggja miklu meira inn í skólana. Sérstaklega fleiri kennara, fleiri úrræði fyrir börn sem eru með allskyns vanda og þess háttar. Og það hefur kannski ekki verið gert nógu vel.“ Kennarar lýsa margir erfiðu ástandi innan skólanna. Þau séu að glíma við vandamál sem komu kennslu ekki við á neinn hátt. Sjá einnig: Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ „Það eru gríðarlega mörg mál sem koma inn í skólana og þegar þú ert með bekk þar sem kannski eru töluð fjögur fimm tungumál og sumir tala ekki, svo ertu með greiningar, þá verður þessi staða gríðarlega þung fyrir kennara og í sumum tilfellum bara næstum því vonlaus að eiga við.“ Hún segir þurfa meiri skilning frá skólayfirvöldum hvað sé gangi innan skólastofanna, og skólar þurfi fleiri tæki til að takast á við það. Hún segir það þó ekki á ábyrgð ráðuneytisins. „Nú eru grunnskólarnir reknir af sveitarfélögunum þannig það er ekki með beinum hætti sem menntamálaráðuneytið kemur að því.“ Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Börn og uppeldi Tengdar fréttir Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Boðað hefur verið til aukafundar í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur á morgun til að ræða stöðuna í Breiðholtsskóla. Staða skólans er eina málið sem er á dagskrá fundarins. Steinn Jóhannsson sviðsstjóri hjá skóla- og frístundsviði segir unnið að því að bregðast við svo börn séu örugg í skólanum og foreldrum líði vel með að senda börnin í skólann. 18. febrúar 2025 16:07 Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri og núverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir harðlega viðbrögð stjórnvalda og skólayfirvalda við alvarlegum agavanda í Breiðholtsskóla. Hann segir það óboðlegt að ofbeldismenningu hafi verið leyft að grassera þar árum saman án raunverulegra úrbóta. 18. febrúar 2025 10:12 Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Formaður skóla- og frístundaráðs segir Reykjavíkurborg hugsanlega ekki hafa stigið nógu fast niður varðandi ofbeldi í Breiðholtsskóla. Hún hélt að málið væri á réttri leið en svo reyndist ekki. 17. febrúar 2025 20:36 Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir fjölda aðgerða til skoðunar til að bregðast við því ástandi sem uppi er komið í Breiðholtsskóla en þar lýsa foreldrar því að börn þeirra þori ekki að mæta í skólann af ótta við fámennan hóp drengja sem halda árangi í heljargreipum. 15. febrúar 2025 17:35 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Síðar tóku starfsmenn skólans undir og lýstu miklu úrræðaleysi. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur segir að verið sé að bregðast við málinu. Sjá einnig: „Það er ekki rasismi að benda á augljóst vandamál“ Um árabil hefur skólakerfið verið rekið eftir stefnunni skóli án aðgreiningar þar sem pláss á að vera fyrir alla innan skólanna. Þegar erfið mál koma upp er þó oft vísað til stefnunnar og úrræðaleysis innan skólakerfisins. Ásthildur Lóa segir stefnuna fallega og það sé gott að vinna eftir henni en það þurfi meira til að hún virki. Hún segir eitt erfitt mál þó alls ekki núlla stefnuna út. „Ef það á að reka skóla án aðgreiningar eins og hugsjónin talar um, eins og hugmyndafræðin talar um, þá þarf leggja miklu meira inn í skólana. Sérstaklega fleiri kennara, fleiri úrræði fyrir börn sem eru með allskyns vanda og þess háttar. Og það hefur kannski ekki verið gert nógu vel.“ Kennarar lýsa margir erfiðu ástandi innan skólanna. Þau séu að glíma við vandamál sem komu kennslu ekki við á neinn hátt. Sjá einnig: Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ „Það eru gríðarlega mörg mál sem koma inn í skólana og þegar þú ert með bekk þar sem kannski eru töluð fjögur fimm tungumál og sumir tala ekki, svo ertu með greiningar, þá verður þessi staða gríðarlega þung fyrir kennara og í sumum tilfellum bara næstum því vonlaus að eiga við.“ Hún segir þurfa meiri skilning frá skólayfirvöldum hvað sé gangi innan skólastofanna, og skólar þurfi fleiri tæki til að takast á við það. Hún segir það þó ekki á ábyrgð ráðuneytisins. „Nú eru grunnskólarnir reknir af sveitarfélögunum þannig það er ekki með beinum hætti sem menntamálaráðuneytið kemur að því.“
Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Börn og uppeldi Tengdar fréttir Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Boðað hefur verið til aukafundar í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur á morgun til að ræða stöðuna í Breiðholtsskóla. Staða skólans er eina málið sem er á dagskrá fundarins. Steinn Jóhannsson sviðsstjóri hjá skóla- og frístundsviði segir unnið að því að bregðast við svo börn séu örugg í skólanum og foreldrum líði vel með að senda börnin í skólann. 18. febrúar 2025 16:07 Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri og núverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir harðlega viðbrögð stjórnvalda og skólayfirvalda við alvarlegum agavanda í Breiðholtsskóla. Hann segir það óboðlegt að ofbeldismenningu hafi verið leyft að grassera þar árum saman án raunverulegra úrbóta. 18. febrúar 2025 10:12 Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Formaður skóla- og frístundaráðs segir Reykjavíkurborg hugsanlega ekki hafa stigið nógu fast niður varðandi ofbeldi í Breiðholtsskóla. Hún hélt að málið væri á réttri leið en svo reyndist ekki. 17. febrúar 2025 20:36 Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir fjölda aðgerða til skoðunar til að bregðast við því ástandi sem uppi er komið í Breiðholtsskóla en þar lýsa foreldrar því að börn þeirra þori ekki að mæta í skólann af ótta við fámennan hóp drengja sem halda árangi í heljargreipum. 15. febrúar 2025 17:35 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Boðað hefur verið til aukafundar í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur á morgun til að ræða stöðuna í Breiðholtsskóla. Staða skólans er eina málið sem er á dagskrá fundarins. Steinn Jóhannsson sviðsstjóri hjá skóla- og frístundsviði segir unnið að því að bregðast við svo börn séu örugg í skólanum og foreldrum líði vel með að senda börnin í skólann. 18. febrúar 2025 16:07
Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri og núverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir harðlega viðbrögð stjórnvalda og skólayfirvalda við alvarlegum agavanda í Breiðholtsskóla. Hann segir það óboðlegt að ofbeldismenningu hafi verið leyft að grassera þar árum saman án raunverulegra úrbóta. 18. febrúar 2025 10:12
Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Formaður skóla- og frístundaráðs segir Reykjavíkurborg hugsanlega ekki hafa stigið nógu fast niður varðandi ofbeldi í Breiðholtsskóla. Hún hélt að málið væri á réttri leið en svo reyndist ekki. 17. febrúar 2025 20:36
Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir fjölda aðgerða til skoðunar til að bregðast við því ástandi sem uppi er komið í Breiðholtsskóla en þar lýsa foreldrar því að börn þeirra þori ekki að mæta í skólann af ótta við fámennan hóp drengja sem halda árangi í heljargreipum. 15. febrúar 2025 17:35