Rigningarveður í kortunum Jón Þór Stefánsson skrifar 23. febrúar 2025 07:55 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Í nótt nálgaðist lægð landið sunnan úr hafi og býst Veðurstofan við því að hún muni stýra veðrinu í dag og á morgun. „Í dag gengur í austan og norðaustan 10-18 m/s (strekkingur eða allhvass) með rigningu víða um land, en slydda eða snjókoma í innsveitum og á heiðum á norðurhelmingi landsins. Talsverð rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, enda eru þeir landshlutar mest útsettir fyrir úrkomu þegar lægð nálgast landið með þeim hætti sem við búumst við í dag. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst,“ segir í textaspá Veðurstofunnar. Þar segir að í kvöld verði lægðarmiðjan komin upp að suðausturströndinni og þá muni lægja sunnan- og austanlands og draga úr úrkomumagni. „Á morgun heldur lægðin áfram til norðurs, spár gera ráð fyrir að miðja hennar verði austur af Langanesi um hádegisbil. Það þýðir að morgundagurinn verður norðanáttardagur, ýmist kaldi eða strekkingur. Búast má við slyddu eða snjókomu með köflum á norðanverðu landinu, en lítil eða engin úrkoma sunnanlands. Það kólnar smám saman með norðanáttinni og væntanlega komið frost um mestallt land annað kvöld.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Norðan og norðvestan 8-15 m/s. Snjókoma eða slydda með köflum á norðanverðu landinu, en yfirleitt þurrt sunnanlands. Kólnandi veður, allvíða vægt frost um kvöldið.Á þriðjudag:Breytileg átt 3-8 og dálítil él í flestum landshlutum. Frost víða 0 til 4 stig.Á miðvikudag og fimmtudag:Suðvestlæg átt og él, en yfirleitt þurrt og bjart norðaustantil á landinu. Frost 0 til 7 stig, kaldast norðaustanlands.Á föstudag:Hvöss suðaustanátt með rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri.Á laugardag:Stíf sunnanátt og úrkomusamt, einkum á sunnanverðu landinu. Veður Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Sjá meira
„Í dag gengur í austan og norðaustan 10-18 m/s (strekkingur eða allhvass) með rigningu víða um land, en slydda eða snjókoma í innsveitum og á heiðum á norðurhelmingi landsins. Talsverð rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, enda eru þeir landshlutar mest útsettir fyrir úrkomu þegar lægð nálgast landið með þeim hætti sem við búumst við í dag. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst,“ segir í textaspá Veðurstofunnar. Þar segir að í kvöld verði lægðarmiðjan komin upp að suðausturströndinni og þá muni lægja sunnan- og austanlands og draga úr úrkomumagni. „Á morgun heldur lægðin áfram til norðurs, spár gera ráð fyrir að miðja hennar verði austur af Langanesi um hádegisbil. Það þýðir að morgundagurinn verður norðanáttardagur, ýmist kaldi eða strekkingur. Búast má við slyddu eða snjókomu með köflum á norðanverðu landinu, en lítil eða engin úrkoma sunnanlands. Það kólnar smám saman með norðanáttinni og væntanlega komið frost um mestallt land annað kvöld.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Norðan og norðvestan 8-15 m/s. Snjókoma eða slydda með köflum á norðanverðu landinu, en yfirleitt þurrt sunnanlands. Kólnandi veður, allvíða vægt frost um kvöldið.Á þriðjudag:Breytileg átt 3-8 og dálítil él í flestum landshlutum. Frost víða 0 til 4 stig.Á miðvikudag og fimmtudag:Suðvestlæg átt og él, en yfirleitt þurrt og bjart norðaustantil á landinu. Frost 0 til 7 stig, kaldast norðaustanlands.Á föstudag:Hvöss suðaustanátt með rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri.Á laugardag:Stíf sunnanátt og úrkomusamt, einkum á sunnanverðu landinu.
Veður Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Sjá meira