Guðrún Hafsteinsdóttir til forystu Hópur Sjálfstæðismanna skrifar 28. febrúar 2025 14:32 Hjartað í atvinnulífinu slær inni á gólfi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum um land allt. Hvort sem það er á verkstæðisgólfinu, á hárgreiðslustofunni, á lagernum eða við þjónustuborðið. Þar má finna duglegt og framsækið fólk sem skapar verðmæti. Fólk sem vill fá sitt tækifæri til að gera betur og sjá afrakstur vinnu sinnar. Sjálfstæðisflokkurinn gat til langs tíma stólað á stuðning frá fólki eins og okkur, sem gefur allt sitt í að starfsemi fyrirtækja okkar gangi sem allra best. Því miður hefur sá stuðningur dvínað og traustið horfið hjá alltof mörgum. Þessa þróun þarf að stöðva og sýna í verki samstöðu og skilning á því hverskonar umhverfi og aðstæður þurfa að vera í samfélaginu svo fyrirtæki geti þrifist og dafnað. Það er mikill fengur í því að fá Guðrúnu Hafsteinsdóttur til forystu í Sjálfstæðisflokknum. Í Guðrúnu eigum við framtíðar forystumann sem hefur haldbæra reynslu af rekstri fyrirtækja, tekið að sér áhrifastöður á samstarfsvettvangi fyrirtækja og sýnt á skömmum tíma forystuhæfileika á hinu pólitíska sviði. Hennar vegur til forystu er byggður á reynslu af því að hafa mannaforráð á vinnustað, þurfa að taka fjárhagslega áhættu og byggja upp traust vörumerki og framleiðsluafurð. Við þurfum að tryggja traust og tiltrú á okkar leiðtogum. Guðrún Hafsteinsdóttir stendur undir slíku trausti og hún hefur okkar stuðning. Davíð Helgason, framkvæmdastjóri Múrþjónustu Helga Þorsteinssonar Freyr Friðriksson, forstjóri KAPP Guðbergur Reynisson, eigandi Cargo flutningar Guðmundur Viðarsson, eigandi Skálakot Manor Hotel Guðrún Helga Theodórsdóttir, eigandi Z-brautir & gluggatjöld Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland Íris Brá Svavarsdóttir, eigandi Monark bókhaldsþjónusta Karen Jónsdóttir, eigandi Kaja Organic Laufey Guðmundsdóttir og Tinna Rut Sigurðardóttir, framkvæmdarstýrur Glacier Journeys Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sævar Benediktsson, framkvæmdastjóri BB og Synir Valur Stefánsson, eigandi Fagform Þuríður Magnúsdóttir, eigandi Meba Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Þarf að hemja hina ofurríku? Fastir pennar Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Skoðun Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Sjá meira
Hjartað í atvinnulífinu slær inni á gólfi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum um land allt. Hvort sem það er á verkstæðisgólfinu, á hárgreiðslustofunni, á lagernum eða við þjónustuborðið. Þar má finna duglegt og framsækið fólk sem skapar verðmæti. Fólk sem vill fá sitt tækifæri til að gera betur og sjá afrakstur vinnu sinnar. Sjálfstæðisflokkurinn gat til langs tíma stólað á stuðning frá fólki eins og okkur, sem gefur allt sitt í að starfsemi fyrirtækja okkar gangi sem allra best. Því miður hefur sá stuðningur dvínað og traustið horfið hjá alltof mörgum. Þessa þróun þarf að stöðva og sýna í verki samstöðu og skilning á því hverskonar umhverfi og aðstæður þurfa að vera í samfélaginu svo fyrirtæki geti þrifist og dafnað. Það er mikill fengur í því að fá Guðrúnu Hafsteinsdóttur til forystu í Sjálfstæðisflokknum. Í Guðrúnu eigum við framtíðar forystumann sem hefur haldbæra reynslu af rekstri fyrirtækja, tekið að sér áhrifastöður á samstarfsvettvangi fyrirtækja og sýnt á skömmum tíma forystuhæfileika á hinu pólitíska sviði. Hennar vegur til forystu er byggður á reynslu af því að hafa mannaforráð á vinnustað, þurfa að taka fjárhagslega áhættu og byggja upp traust vörumerki og framleiðsluafurð. Við þurfum að tryggja traust og tiltrú á okkar leiðtogum. Guðrún Hafsteinsdóttir stendur undir slíku trausti og hún hefur okkar stuðning. Davíð Helgason, framkvæmdastjóri Múrþjónustu Helga Þorsteinssonar Freyr Friðriksson, forstjóri KAPP Guðbergur Reynisson, eigandi Cargo flutningar Guðmundur Viðarsson, eigandi Skálakot Manor Hotel Guðrún Helga Theodórsdóttir, eigandi Z-brautir & gluggatjöld Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland Íris Brá Svavarsdóttir, eigandi Monark bókhaldsþjónusta Karen Jónsdóttir, eigandi Kaja Organic Laufey Guðmundsdóttir og Tinna Rut Sigurðardóttir, framkvæmdarstýrur Glacier Journeys Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sævar Benediktsson, framkvæmdastjóri BB og Synir Valur Stefánsson, eigandi Fagform Þuríður Magnúsdóttir, eigandi Meba
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar