Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. mars 2025 20:33 Umræddur samóvar. Aðsend/Viktor Gjöf frá fyrrum leiðtoga Sovétríkjanna var seldur á eina og hálfa milljón krónur á uppboði. Samband ungra sjálfstæðismanna stóð að uppboðinu. Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri Reykjavíkurborgar, fékk samóvarinn að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna þegar síðarnefndi átti fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. Um er að ræða sovéskan samóvar sem notaður er til að hita og sjóða vatn. „Við héldum uppboð á landsfundi fyrir tveimur árum og þá fengum við muni frá öllum ráðherrunum. Núna kom landsfundur og við þurftum að finna leið til þess að fjármagna starfið og þar sem við eigum enga ráðherra núna þurftum við að hugsa út fyrir kassann,“ segir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Hann hafi ákveðið að hafa samband við þekkt fólk úr flokknum, svo sem Geir Haarde, fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins og Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Geir lét af hendi gleraugun sín og Kjartan slaufu til sölu á uppboðinu. Viktor Pétur veit þó ekki hver keypti vasann en tveir kollegar hans úr sambandinu voru úti í um þúsund manna sal með posa. Má þá leiða í ljós að viðkomandi hafi staðgreitt vasann. Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Leiðtogafundurinn í Höfða Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri Reykjavíkurborgar, fékk samóvarinn að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna þegar síðarnefndi átti fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. Um er að ræða sovéskan samóvar sem notaður er til að hita og sjóða vatn. „Við héldum uppboð á landsfundi fyrir tveimur árum og þá fengum við muni frá öllum ráðherrunum. Núna kom landsfundur og við þurftum að finna leið til þess að fjármagna starfið og þar sem við eigum enga ráðherra núna þurftum við að hugsa út fyrir kassann,“ segir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Hann hafi ákveðið að hafa samband við þekkt fólk úr flokknum, svo sem Geir Haarde, fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins og Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Geir lét af hendi gleraugun sín og Kjartan slaufu til sölu á uppboðinu. Viktor Pétur veit þó ekki hver keypti vasann en tveir kollegar hans úr sambandinu voru úti í um þúsund manna sal með posa. Má þá leiða í ljós að viðkomandi hafi staðgreitt vasann.
Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Leiðtogafundurinn í Höfða Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira