„Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sindri Sverrisson skrifar 13. mars 2025 15:00 Pavel Ermolinskij fór yfir málin fyrir stórleik Tindastóls og Njarðvíkur í kvöld. Stöð 2 Sport „Leikirnir verða bara stærri og stærri,“ segir Pavel Ermolinskij fyrir næstsíðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þeir Helgi Már Magnússon, GAZ-menn, rýndu í toppslag Tindastóls og Njarðvíkur sem þeir lýsa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD í kvöld. „Það var til sá heimur að þetta hefði getað verið barátta um toppsætið en vegna úrslita í síðustu umferð þá er það ekki þannig. Þetta er engu að síður rosalega mikilvægur leikur fyrir bæði lið,“ segir Pavel en upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikur kvöldsins: Njarðvík - Tindastóll „Stólarnir eru enn í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Stjörnuna. Eins og við höfum margoft komið inn á þá skiptir þessi titill meira máli fyrir Stólana en önnur lið upp á að vera með þennan heimavallarrétt. Hann gildir meira í Skagafirði en á öðrum stöðum,“ segir Helgi og heldur áfram: „Njarðvíkingar eru svo búnir að eiga frábært tímabil, sérstaklega miðað við væntingarnar sem við höfðum, en töpuðu í síðasta leik fyrir Grindavík. Þeir eiga Stólana og Stjörnuna eftir og það er til sá heimur að þeir fari í úrslitakeppnina með þrjú töp á bakinu, allt gegn liðum sem eru meistaraefni. Það væri skelfilegt að glutra niður þessu góða tímabili, þessari uppbyggingu og momentum sem hefur átt sér stað, og fara með þrjú töp inn í úrslitakeppnina.“ „Ég held að þetta verði algjör forsmekkur að úrslitakeppninni. Þessi leikur skiptir máli en liðin vita líka að leiðin að Íslandsmeistaratitlinum liggur að einhverju leyti í gegnum þessi tvö lið og þú vilt leggja línurnar núna,“ segir Helgi. Upphitun Pavels og Helga má sjá í heild hér að ofan. Leikur Njarðvíkur og Tindastóls hefst klukkan 19:15 og er á Stöð 2 BD en allir leikir kvöldsins eru jafnframt á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Tindastóll Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
„Það var til sá heimur að þetta hefði getað verið barátta um toppsætið en vegna úrslita í síðustu umferð þá er það ekki þannig. Þetta er engu að síður rosalega mikilvægur leikur fyrir bæði lið,“ segir Pavel en upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikur kvöldsins: Njarðvík - Tindastóll „Stólarnir eru enn í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Stjörnuna. Eins og við höfum margoft komið inn á þá skiptir þessi titill meira máli fyrir Stólana en önnur lið upp á að vera með þennan heimavallarrétt. Hann gildir meira í Skagafirði en á öðrum stöðum,“ segir Helgi og heldur áfram: „Njarðvíkingar eru svo búnir að eiga frábært tímabil, sérstaklega miðað við væntingarnar sem við höfðum, en töpuðu í síðasta leik fyrir Grindavík. Þeir eiga Stólana og Stjörnuna eftir og það er til sá heimur að þeir fari í úrslitakeppnina með þrjú töp á bakinu, allt gegn liðum sem eru meistaraefni. Það væri skelfilegt að glutra niður þessu góða tímabili, þessari uppbyggingu og momentum sem hefur átt sér stað, og fara með þrjú töp inn í úrslitakeppnina.“ „Ég held að þetta verði algjör forsmekkur að úrslitakeppninni. Þessi leikur skiptir máli en liðin vita líka að leiðin að Íslandsmeistaratitlinum liggur að einhverju leyti í gegnum þessi tvö lið og þú vilt leggja línurnar núna,“ segir Helgi. Upphitun Pavels og Helga má sjá í heild hér að ofan. Leikur Njarðvíkur og Tindastóls hefst klukkan 19:15 og er á Stöð 2 BD en allir leikir kvöldsins eru jafnframt á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Tindastóll Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira