Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 15:01 Extra-menn komu ekki að tómum körfuboltakofanum hjá Hjörvari Hafliðasyni. stöð 2 sport Gestur Bónus Körfuboltakvölds Extra í þessari viku var ekki af verri endanum; fótboltadoktorinn sjálfur, Hjörvar Hafliðason. Hann er ekki bara fróður um fótbolta heldur einnig um hinar ýmsu íþróttir. Ekki stóð því á svari hjá doktornum þegar Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson fengu hann til að velja fimm bestu seríurnar í sögu úrslitakeppninnar. Í 5. sætinu á lista Hjörvars var einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn 2022. Eftir ótrúlegan fjórða leik á Sauðárkróki unnu Valsmenn oddaleik liðanna á Hlíðarenda. Hjálmarsleikurinn svokallaði en Hjálmar Stefánsson fór á kostum í leiknum. Hjörvar spólaði svo vel aftur í tímann og valdi úrslitaeinvígi Njarðvíkur og Grindavíkur fyrir þrjátíu árum í 4. sæti listans. Hann minntist þess að hafa hlustað á lýsingu frá fyrsta leiknum í útvarpi. Eftirminnilegt einvígi Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn 2010 var í 3. sæti lista Hjörvars. Hólmarar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta og eina sinn eftir að hafa unnið Keflvíkinga stórt í oddaleik suður með sjó. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld Extra - Uppáhalds seríur Hjörvars Í 2. sæti listans var fyrsta sería Breiðabliks í úrslitakeppni í sögu félagsins. Blikar mættu þá Íslandsmeisturum Njarðvíkinga í átta liða úrslitum en töpuðu í oddaleik. „Ég hef svo sem ekki haldið eitthvað sérstaklega með Breiðabliki en þarna var allt liðið skipað strákum sem ég þekki. Þetta voru bara gaurar úr MK. Ég man eftir að hafa verið á leið á leik númer tvö og ég hugsaði: Ég vona að þeir tapi ekki með 30-40 stigum. Heyrðu, þeir vinna leikinn. XXX Rottweiler hundar í hálfleik, stappaður Smárinn,“ sagði Hjörvar um annan leikinn. Uppáhalds sería Hjörvars í úrslitakeppninni er milli KR og Njarðvíkur í undanúrslitum 2015. KR-ingar fóru í úrslit eftir ótrúlegan sigur í oddaleik í Vesturbænum. „Þetta var algjörlega meiri háttar sjónvarp og það er það sem körfuboltanum á Íslandi hefur tekist; að búa til þetta meiri háttar sjóv sem úrslitakeppnin er,“ sagði Hjörvar. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi Extra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Hann er ekki bara fróður um fótbolta heldur einnig um hinar ýmsu íþróttir. Ekki stóð því á svari hjá doktornum þegar Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson fengu hann til að velja fimm bestu seríurnar í sögu úrslitakeppninnar. Í 5. sætinu á lista Hjörvars var einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn 2022. Eftir ótrúlegan fjórða leik á Sauðárkróki unnu Valsmenn oddaleik liðanna á Hlíðarenda. Hjálmarsleikurinn svokallaði en Hjálmar Stefánsson fór á kostum í leiknum. Hjörvar spólaði svo vel aftur í tímann og valdi úrslitaeinvígi Njarðvíkur og Grindavíkur fyrir þrjátíu árum í 4. sæti listans. Hann minntist þess að hafa hlustað á lýsingu frá fyrsta leiknum í útvarpi. Eftirminnilegt einvígi Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn 2010 var í 3. sæti lista Hjörvars. Hólmarar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta og eina sinn eftir að hafa unnið Keflvíkinga stórt í oddaleik suður með sjó. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld Extra - Uppáhalds seríur Hjörvars Í 2. sæti listans var fyrsta sería Breiðabliks í úrslitakeppni í sögu félagsins. Blikar mættu þá Íslandsmeisturum Njarðvíkinga í átta liða úrslitum en töpuðu í oddaleik. „Ég hef svo sem ekki haldið eitthvað sérstaklega með Breiðabliki en þarna var allt liðið skipað strákum sem ég þekki. Þetta voru bara gaurar úr MK. Ég man eftir að hafa verið á leið á leik númer tvö og ég hugsaði: Ég vona að þeir tapi ekki með 30-40 stigum. Heyrðu, þeir vinna leikinn. XXX Rottweiler hundar í hálfleik, stappaður Smárinn,“ sagði Hjörvar um annan leikinn. Uppáhalds sería Hjörvars í úrslitakeppninni er milli KR og Njarðvíkur í undanúrslitum 2015. KR-ingar fóru í úrslit eftir ótrúlegan sigur í oddaleik í Vesturbænum. „Þetta var algjörlega meiri háttar sjónvarp og það er það sem körfuboltanum á Íslandi hefur tekist; að búa til þetta meiri háttar sjóv sem úrslitakeppnin er,“ sagði Hjörvar. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi Extra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira