Eddie Jordan látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. mars 2025 11:00 Eddie Jordan var litríkur karakter. afp/MARCUS BRANDT Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Jordan keppti í Formúlu 1 á árunum 1991-2005. Meðal þekktra ökumanna sem kepptu fyrir liðið má nefna bræðurna Michael og Ralf Schumacher, Damon Hill, Eddie Irvine, Jarno Trulli og Rubens Barichello. Lið Jordan tók alls þátt í 250 keppnum og vann fjórar þeirra. Besti árangur liðsins í keppni bílasmiða var 3. sæti 1999. Sama ár endaði Heinz-Harald Frentzen, ökumaður Jordan, í 3. sæti í keppni ökuþóra. Eftir að Jordan seldi Jordan 2005 gerðist hann álitsgjafi um Formúlu 1 í sjónvarpi fyrir BBC og Channel Four og lá sjaldnast á skoðunum sínum. Jordan var einnig umboðsmaður bílahönnuðarins Adrians Newey, keypti ruðningsfélagið London Irish og átti hlut í fótboltafélaginu Celtic. Akstursíþróttir Andlát Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jordan keppti í Formúlu 1 á árunum 1991-2005. Meðal þekktra ökumanna sem kepptu fyrir liðið má nefna bræðurna Michael og Ralf Schumacher, Damon Hill, Eddie Irvine, Jarno Trulli og Rubens Barichello. Lið Jordan tók alls þátt í 250 keppnum og vann fjórar þeirra. Besti árangur liðsins í keppni bílasmiða var 3. sæti 1999. Sama ár endaði Heinz-Harald Frentzen, ökumaður Jordan, í 3. sæti í keppni ökuþóra. Eftir að Jordan seldi Jordan 2005 gerðist hann álitsgjafi um Formúlu 1 í sjónvarpi fyrir BBC og Channel Four og lá sjaldnast á skoðunum sínum. Jordan var einnig umboðsmaður bílahönnuðarins Adrians Newey, keypti ruðningsfélagið London Irish og átti hlut í fótboltafélaginu Celtic.
Akstursíþróttir Andlát Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira