Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar 24. mars 2025 13:01 Lífið sem döff einstaklingur felur oft í sér áskoranir, en aðgengi að táknmálstúlka getur snúið við þessari mynd. Þegar við fáum ekki túlkaþjónustu verður veruleiki okkar einangraður. Með auknu aðgengi að táknmálstúlkum, svo sem myndsímatúlkun og fjartúlkun, opnast nýjar dyr – ekki aðeins fyrir okkur, heldur fyrir samfélagið í heild. Þetta sparar tíma og kostnað og tryggir að við getum tekið þátt og nýtt okkar hæfileika. Þegar táknmálstúlkun er takmörkuð missum við og þið úr upplýsingum, við öll getum ekki tekið þátt í samtölum eða samfélagslegum viðburðum. Þetta fer ekki aðeins í bága við rétt okkar til að taka þátt, heldur einnig við möguleika okkar á að leggja af mörkum til samfélagsins. Ef við tryggjum aðgengi að táknmálstúlkun, nýtum myndsímatúlkun og auknum tæknimöguleikum, getum við byggt samfélag sem er réttlátara og samþættara. Það snýst ekki bara um að veita túlkaþjónustu þegar þess er þörf – það snýst um að tryggja að við öll höfum tækifæri til að vera hluti af samfélaginu og nýta okkar hæfileika. Með því að bæta aðgengi að táknmálstúlkum tryggjum við að allar raddir fái að heyrast og að allir geti tekið þátt á jafningjagrundvelli. Tryggjum að ekki glatist gullið tækifæri fyrir alla að leggja sitt af mörkum til samfélagsins, leggjum hönd á plóginn og látum ekki deigan síga. Höfundur er formaður Félags heyrnarlausra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Táknmál Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Lífið sem döff einstaklingur felur oft í sér áskoranir, en aðgengi að táknmálstúlka getur snúið við þessari mynd. Þegar við fáum ekki túlkaþjónustu verður veruleiki okkar einangraður. Með auknu aðgengi að táknmálstúlkum, svo sem myndsímatúlkun og fjartúlkun, opnast nýjar dyr – ekki aðeins fyrir okkur, heldur fyrir samfélagið í heild. Þetta sparar tíma og kostnað og tryggir að við getum tekið þátt og nýtt okkar hæfileika. Þegar táknmálstúlkun er takmörkuð missum við og þið úr upplýsingum, við öll getum ekki tekið þátt í samtölum eða samfélagslegum viðburðum. Þetta fer ekki aðeins í bága við rétt okkar til að taka þátt, heldur einnig við möguleika okkar á að leggja af mörkum til samfélagsins. Ef við tryggjum aðgengi að táknmálstúlkun, nýtum myndsímatúlkun og auknum tæknimöguleikum, getum við byggt samfélag sem er réttlátara og samþættara. Það snýst ekki bara um að veita túlkaþjónustu þegar þess er þörf – það snýst um að tryggja að við öll höfum tækifæri til að vera hluti af samfélaginu og nýta okkar hæfileika. Með því að bæta aðgengi að táknmálstúlkum tryggjum við að allar raddir fái að heyrast og að allir geti tekið þátt á jafningjagrundvelli. Tryggjum að ekki glatist gullið tækifæri fyrir alla að leggja sitt af mörkum til samfélagsins, leggjum hönd á plóginn og látum ekki deigan síga. Höfundur er formaður Félags heyrnarlausra.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar