„Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 27. mars 2025 21:47 Lárus Jónsson býst við að halda áfram að þjálfa Þór Þorlákshöfn. Jón Gautur Hannesson Þór Þorlákshöfn er ekki á leiðinni í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Keflavík í lokaumferð deildarinnar. Raunar höfðu önnur úrslit í leikjum nú þegar gert út um vonir Þórsara um að komast í úrslitakeppni þetta árið. Lárus Jónsson er vitanlega vonsvikinn með þá staðreynd. „Það eru klárlega vonbrigði að vera ekki að fara í úrslitakeppni og ekki síst að geta ekki gefið stuðningsmönnum okkar og sjálfboðaliðum það krydd í tímabilið sem úrslitakeppnin er. Þegar tímabilið er skoðað eru ýmsar ástæður fyrir því að við náðum ekki markmiðum okkar,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar þegar niðurstaðan var ljós. „Við gerðum mögulega mistök við það hvernig við settum liðið saman í upphafi leiktíðar. Síðan lentum við í áföllum í gegnum veturinn. Til að mynda þegar Steve Ho You Fat meiðist og við það urðum við ansi veikir undir körfunni,“ sagði Lárus þegar hann var beðinn um að súmmera tímabilið upp. „Nick Tomsick hefur svo verið að spila meiddur undanfarnar vikur og við gátum tæplega þjösnast meira á honum. Af þeim sökum var tekin sú ákvörðun að hvíla hann í þessum leik og veðja á að við myndum vinna án hans. Það tókst ekki og við förum svekktir í snemmbúið sumarfrí,“ sagði þjálfarinn. „Nú er bara að setja þetta tímabil til hliðar, áfram gakk og byrja að byggja upp lið fyrir næstu leiktíð. Það er enginn bilbugur á okkur og við mætum sterkari til leiks næsta vetur. Ég verð áfram í brúnni hjá Þór Þorlákshöfn, ekki nema Jóhanna reki mig. Sjáum hvað setur í þeim efnum,“ sagði Lárus sem hefur stýrt Þórsliðinu frá því vorið 2020. Liðið varð Íslandsmeistari undir hans stjórn vorið 2021. Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
„Það eru klárlega vonbrigði að vera ekki að fara í úrslitakeppni og ekki síst að geta ekki gefið stuðningsmönnum okkar og sjálfboðaliðum það krydd í tímabilið sem úrslitakeppnin er. Þegar tímabilið er skoðað eru ýmsar ástæður fyrir því að við náðum ekki markmiðum okkar,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar þegar niðurstaðan var ljós. „Við gerðum mögulega mistök við það hvernig við settum liðið saman í upphafi leiktíðar. Síðan lentum við í áföllum í gegnum veturinn. Til að mynda þegar Steve Ho You Fat meiðist og við það urðum við ansi veikir undir körfunni,“ sagði Lárus þegar hann var beðinn um að súmmera tímabilið upp. „Nick Tomsick hefur svo verið að spila meiddur undanfarnar vikur og við gátum tæplega þjösnast meira á honum. Af þeim sökum var tekin sú ákvörðun að hvíla hann í þessum leik og veðja á að við myndum vinna án hans. Það tókst ekki og við förum svekktir í snemmbúið sumarfrí,“ sagði þjálfarinn. „Nú er bara að setja þetta tímabil til hliðar, áfram gakk og byrja að byggja upp lið fyrir næstu leiktíð. Það er enginn bilbugur á okkur og við mætum sterkari til leiks næsta vetur. Ég verð áfram í brúnni hjá Þór Þorlákshöfn, ekki nema Jóhanna reki mig. Sjáum hvað setur í þeim efnum,“ sagði Lárus sem hefur stýrt Þórsliðinu frá því vorið 2020. Liðið varð Íslandsmeistari undir hans stjórn vorið 2021.
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira