HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2025 13:46 Luke Littler fékk fimm hundruð þúsund pund fyrir að vinna HM í byrjun árs. Ef hann vinnur HM á næsta ári fær hann eina milljón punda. getty/James Fearn Ákveðið hefur verið að fjölga keppendum á heimsmeistaramótinu í pílukasti og hækka verðlaunaféð um helming. Á næsta HM fær sigurvegarinn eina milljón punda í staðinn fyrir fimm hundruð þúsund pund sem hafa verið sigurlaunin undanfarin sjö ár. Ein milljón punda samsvarar rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Sá sem lendir í 2. sæti á HM fær fjögur hundruð þúsund pund (68,5 milljónir íslenskra króna) í stað tvö hundruð þúsund punda og þeir tveir sem tapa í undanúrslitum fá tvö hundruð þúsund pund (34 milljónir íslenskra króna) í stað hundrað þúsund punda áður. Heildarverðlaunaféð á heimsmeistaramótinu 2026 verður fimm milljónir punda (857 milljónir íslenskra króna) og hækkar um helming. „Milljón punda fyrir heimsmeistarann sýnir stöðu pílukastsins sem eins af mest spennandi og vinsælustu íþróttum heims,“ sagði Matt Porter, framkvæmdastjóri pílusambandsins (PDC). Þá verður keppendum á HM fjölgað um 32. Á næsta heimsmeistaramóti keppa því 128 manns í stað 96 áður. Verðlaunaféð á öðrum mótum á vegum PDC hækkar einnig veglega, eða úr sjö milljónum punda í 25 milljónir (4,3 milljarðar íslenskra króna). Sigurvegari úrvalsdeildarinnar fær til að mynda 350 þúsund punda (sextíu milljónir íslenskra króna) í stað 275 þúsund punda áður. Pílukast Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Á næsta HM fær sigurvegarinn eina milljón punda í staðinn fyrir fimm hundruð þúsund pund sem hafa verið sigurlaunin undanfarin sjö ár. Ein milljón punda samsvarar rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Sá sem lendir í 2. sæti á HM fær fjögur hundruð þúsund pund (68,5 milljónir íslenskra króna) í stað tvö hundruð þúsund punda og þeir tveir sem tapa í undanúrslitum fá tvö hundruð þúsund pund (34 milljónir íslenskra króna) í stað hundrað þúsund punda áður. Heildarverðlaunaféð á heimsmeistaramótinu 2026 verður fimm milljónir punda (857 milljónir íslenskra króna) og hækkar um helming. „Milljón punda fyrir heimsmeistarann sýnir stöðu pílukastsins sem eins af mest spennandi og vinsælustu íþróttum heims,“ sagði Matt Porter, framkvæmdastjóri pílusambandsins (PDC). Þá verður keppendum á HM fjölgað um 32. Á næsta heimsmeistaramóti keppa því 128 manns í stað 96 áður. Verðlaunaféð á öðrum mótum á vegum PDC hækkar einnig veglega, eða úr sjö milljónum punda í 25 milljónir (4,3 milljarðar íslenskra króna). Sigurvegari úrvalsdeildarinnar fær til að mynda 350 þúsund punda (sextíu milljónir íslenskra króna) í stað 275 þúsund punda áður.
Pílukast Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira