„Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2025 21:42 Justin James var stigahæsti leikmaður vallarins í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Justin James var stigahæsti maður vallarins er Álftanes vann ellefu stiga sigur gegn Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í kvöld. James skoraði 29 stig fyrir Álftanes í kvöld, en hann segir að það að halda einbeitingu hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Við höfum bara haldið einbeitingunni og einbeitt okkur að smáatriðunum frá síðasta leik. Við erum búnir að horfa á mörg myndbönd í vikunni til að breyta og bæta nokkur lítil atriði,“ sagði James í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „Enginn leikur í úrslitakeppninni er eins og við sáum aðeins breytingu á þeirra leik frá því síðast. En við höfum trú á því sem við erum að gera þegar við spilum okkar leik.“ Álftnesingar settu tóninn snemma í kvöld og skoruðu 33 stig í 1. leikhluta. Þegar flautað var til hálfleiks hafði liðið skorað 52 stig og leiddi með níu. „Við vorum fullir sjálfstrausts og spiluðum vel saman. Við vorum óeigingjarnir og létum boltann ganga vel og vorum að fá opin og rétt skot. Það er erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu fékk James að sjá endursýningu af troðslu sem hann átti í leiknum. James keyrði þá á körfuna og tróð yfir Mario Matasovic til að koma Álftnesingum 20 stigum yfir. „Ég er bara að hugsa um að ráðast á körfuna þangað til einhver stoppar mig. Sem betur fer höfðum við Lukas, sem er góður skotmaður, niðri í horni þannig að þeir voru eitthvað að pæla í hvonum þannig ég lét bara vaða.“ „Mario er góður varnarmaður og hann lætur finna fyrir sér,“ sagði James að lokum, en eins og sjá mátti á endursýningunni af troðslunni átti Njarðvíkingurinn litla möguleika gegn James í þetta skiptið. Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
James skoraði 29 stig fyrir Álftanes í kvöld, en hann segir að það að halda einbeitingu hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Við höfum bara haldið einbeitingunni og einbeitt okkur að smáatriðunum frá síðasta leik. Við erum búnir að horfa á mörg myndbönd í vikunni til að breyta og bæta nokkur lítil atriði,“ sagði James í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „Enginn leikur í úrslitakeppninni er eins og við sáum aðeins breytingu á þeirra leik frá því síðast. En við höfum trú á því sem við erum að gera þegar við spilum okkar leik.“ Álftnesingar settu tóninn snemma í kvöld og skoruðu 33 stig í 1. leikhluta. Þegar flautað var til hálfleiks hafði liðið skorað 52 stig og leiddi með níu. „Við vorum fullir sjálfstrausts og spiluðum vel saman. Við vorum óeigingjarnir og létum boltann ganga vel og vorum að fá opin og rétt skot. Það er erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu fékk James að sjá endursýningu af troðslu sem hann átti í leiknum. James keyrði þá á körfuna og tróð yfir Mario Matasovic til að koma Álftnesingum 20 stigum yfir. „Ég er bara að hugsa um að ráðast á körfuna þangað til einhver stoppar mig. Sem betur fer höfðum við Lukas, sem er góður skotmaður, niðri í horni þannig að þeir voru eitthvað að pæla í hvonum þannig ég lét bara vaða.“ „Mario er góður varnarmaður og hann lætur finna fyrir sér,“ sagði James að lokum, en eins og sjá mátti á endursýningunni af troðslunni átti Njarðvíkingurinn litla möguleika gegn James í þetta skiptið.
Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira