Innlent

Svava Lydia komin í leitirnar

Jakob Bjarnar skrifar
Ekkert hafði spurst til Svövu Lydiu frá 4. apríl en hún er nú fundin, að sögn móður hennar, sem er því afar fegin.
Ekkert hafði spurst til Svövu Lydiu frá 4. apríl en hún er nú fundin, að sögn móður hennar, sem er því afar fegin.

Svava Lydia Sigmundsdóttir, sem lögreglan á Vesturlandi lýsti eftir í gær, er komin í leitirnar.

Lögreglan á Vesturlandi lýsir eftir Svövu Lydiu nýverið en síðast var vitað af ferðum hennar á Torreveja-svæðinu á Spáni 4. apríl síðastliðinn. Svava er 33 ára, mjög grönn, með svart sítt hár með ljósan topp.

Samkvæmt upplýsingum frá móður hennar er Svava Lydia nú komin í leitirnar. „Hún er fundin,“ segir móðir hennar og er að vonum fegin. Svava Lydia er enn sem komið er stödd á Spáni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×