Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Kristján Már Unnarsson skrifar 13. apríl 2025 07:47 Íslensk áhöfn Cargolux-flugvélar á flugvellinum í Singapore árið 1976. Frá vinstri: Friðrik Guðjónsson, Ómar Steindórsson, Jóhannes Kristinsson og Eyjólfur Hauksson. Cargolux Ungir íslenskir flugmenn sem misstu vinnuna hjá Loftleiðum upp úr 1970 færðu sig flestir yfir til hins nýstofnaða félags Cargolux. Þar biðu þeirra meiri ævintýri en þeir höfðu áður kynnst en einnig miklar áskoranir. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 fræðumst við um sögu landnáms íslenska flugfólksins í Lúxemborg. Eiginmennirnir flugu um allan heim og voru oft langdvölum að heiman. Hlutskipti eiginkvennanna varð að halda utan um heimilið og börnin í ókunnu landi. Björn Sverrisson og Salvör Þormóðsdóttir á heimili sínu í Móseldalnum í Lúxemborg. Þau störfuðu bæði hjá Loftleiðum og luku starfsferlinum hjá Cargolux.Egill Aðalsteinsson „Ég var eins og sjómannskona. Hann var alltaf í burtu,“ segir Salvör Þormóðsdóttir. „Við vorum mikið í burtu fyrstu árin,“ segir eiginmaðurinn Björn Sverrisson, fyrrverandi flugvélstjóri. „Þeir komu heim kannski eftir þriggja vikna túr í einn sólarhring. Og svo fóru þeir aftur. Maður náði ekki að þvo fötin. Þannig að vorum dálítið mikið svona einar, konurnar á sínum tíma,“ segir Salvör. Íslendingar í hópi fyrrverandi starfsmanna Cargolux hittast reglulega á kaffihúsi í Lúxemborg. Frá vinstri: Ólafur Gunnlaugsson flugstjóri, Björn Finnbjörnsson flugstjóri, Gylfi Tryggvason flugvirki, fyrrverandi deildarstjóri viðhaldsdeildar Cargolux, Tómas Eyjólfsson flugstjóri, Hermann Friðriksson flugstjóri, Sigurður Lárusson, fyrrverandi deildarstjóri tækjadeildar Cargolux, Guðlaugur Guðfinnsson flugvirki, Arnar Bjarnason flugvélstjóri, Jóhannes Kristinsson flugstjóri. Lengst til hægri sést aðeins í Agnar Sigurvinsson.Egill Aðalsteinsson Venjulegir íslenskir alþýðustrákar, sem alist höfðu upp á afskekktri eyju í Norður-Atlantshafi, voru farnir að fljúga um allan heim. „Þetta var algjört ævintýri,“ segir Jóhannes Kristinsson, fyrrverandi flugstjóri. Agnar Sigurvinsson, fyrrverandi flugvélstjóri og flugvirki, sýnir hvar fyrstu húsakynni Cargolux voru á Findel-flugvelli.Egill Aðalsteinsson Flestir litu á starfið í Lúxemborg sem skammtímaverkefni, til tveggja eða í mesta lagi til fimm ára. Canadair CL 44-flugvélar Cargolux á Findel-flugvelli í Lúxemborg. Þær komu frá Loftleiðum, sem voru eina flugfélagið sem nýtti þær til farþegaflutninga og nefndu Rolls Royce 400.Cargolux Meira en hálfri öld síðar lýsa Íslendingarnir því hversvegna þeir ílentust í Lúxemborg en sneru ekki aftur heim til Íslands. Hér má sjá ellefu mínútna kafla: Þetta er fyrri þáttur af tveimur um íslensku flugnýlenduna. Þátturinn verður endursýndur á Stöð í dag, sunnudag, klukkan 17:40. Seinni þátturinn um Lúxemborgarnýlenduna verður sýndur á Stöð 2 næstkomandi þriðjudagskvöld. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina um Flugþjóðina í streymisveitu Stöðvar 2 hvar og hvenær sem er. Hér er kynningarstikla þáttanna: Flugþjóðin Lúxemborg Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Upphaf Cargolux má rekja til þess að Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, fól einum framkvæmdastjóra sinna, Jóhannesi Einarssyni, að selja eða leigja verðlitlar Rolls Royce-vélarnar, eða Monsana. 10. apríl 2025 14:22 Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Hátt í fimmhundruð Íslendingar eru núna búsettir í Lúxemborg og er Cargolux enn í dag meðal stærstu vinnustaða Íslendinga í fluginu. 8. apríl 2025 22:44 Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Loftleiðabyggingarnar á Reykjavíkurflugvelli eru helsta táknmynd þess peningaflæðis sem fylgdi sókn Íslendinga inn á alþjóðlegan flugmarkað á árunum milli 1960 og ‘70 og gerði flugið að einum þýðingarmesta þætti efnahagslífsins. 22. mars 2025 16:44 Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Velgengni Loftleiða í Norður-Atlantshafsfluginu hófst fyrir alvöru með DC 6B-flugvélum. Það voru hins vegar Rolls Royce 400-skrúfuþoturnar, CL-44, eða monsarnir, sem gerðu Loftleiðir að stórveldi í íslensku efnahagslífi. 18. september 2024 19:44 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 fræðumst við um sögu landnáms íslenska flugfólksins í Lúxemborg. Eiginmennirnir flugu um allan heim og voru oft langdvölum að heiman. Hlutskipti eiginkvennanna varð að halda utan um heimilið og börnin í ókunnu landi. Björn Sverrisson og Salvör Þormóðsdóttir á heimili sínu í Móseldalnum í Lúxemborg. Þau störfuðu bæði hjá Loftleiðum og luku starfsferlinum hjá Cargolux.Egill Aðalsteinsson „Ég var eins og sjómannskona. Hann var alltaf í burtu,“ segir Salvör Þormóðsdóttir. „Við vorum mikið í burtu fyrstu árin,“ segir eiginmaðurinn Björn Sverrisson, fyrrverandi flugvélstjóri. „Þeir komu heim kannski eftir þriggja vikna túr í einn sólarhring. Og svo fóru þeir aftur. Maður náði ekki að þvo fötin. Þannig að vorum dálítið mikið svona einar, konurnar á sínum tíma,“ segir Salvör. Íslendingar í hópi fyrrverandi starfsmanna Cargolux hittast reglulega á kaffihúsi í Lúxemborg. Frá vinstri: Ólafur Gunnlaugsson flugstjóri, Björn Finnbjörnsson flugstjóri, Gylfi Tryggvason flugvirki, fyrrverandi deildarstjóri viðhaldsdeildar Cargolux, Tómas Eyjólfsson flugstjóri, Hermann Friðriksson flugstjóri, Sigurður Lárusson, fyrrverandi deildarstjóri tækjadeildar Cargolux, Guðlaugur Guðfinnsson flugvirki, Arnar Bjarnason flugvélstjóri, Jóhannes Kristinsson flugstjóri. Lengst til hægri sést aðeins í Agnar Sigurvinsson.Egill Aðalsteinsson Venjulegir íslenskir alþýðustrákar, sem alist höfðu upp á afskekktri eyju í Norður-Atlantshafi, voru farnir að fljúga um allan heim. „Þetta var algjört ævintýri,“ segir Jóhannes Kristinsson, fyrrverandi flugstjóri. Agnar Sigurvinsson, fyrrverandi flugvélstjóri og flugvirki, sýnir hvar fyrstu húsakynni Cargolux voru á Findel-flugvelli.Egill Aðalsteinsson Flestir litu á starfið í Lúxemborg sem skammtímaverkefni, til tveggja eða í mesta lagi til fimm ára. Canadair CL 44-flugvélar Cargolux á Findel-flugvelli í Lúxemborg. Þær komu frá Loftleiðum, sem voru eina flugfélagið sem nýtti þær til farþegaflutninga og nefndu Rolls Royce 400.Cargolux Meira en hálfri öld síðar lýsa Íslendingarnir því hversvegna þeir ílentust í Lúxemborg en sneru ekki aftur heim til Íslands. Hér má sjá ellefu mínútna kafla: Þetta er fyrri þáttur af tveimur um íslensku flugnýlenduna. Þátturinn verður endursýndur á Stöð í dag, sunnudag, klukkan 17:40. Seinni þátturinn um Lúxemborgarnýlenduna verður sýndur á Stöð 2 næstkomandi þriðjudagskvöld. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina um Flugþjóðina í streymisveitu Stöðvar 2 hvar og hvenær sem er. Hér er kynningarstikla þáttanna:
Flugþjóðin Lúxemborg Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Upphaf Cargolux má rekja til þess að Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, fól einum framkvæmdastjóra sinna, Jóhannesi Einarssyni, að selja eða leigja verðlitlar Rolls Royce-vélarnar, eða Monsana. 10. apríl 2025 14:22 Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Hátt í fimmhundruð Íslendingar eru núna búsettir í Lúxemborg og er Cargolux enn í dag meðal stærstu vinnustaða Íslendinga í fluginu. 8. apríl 2025 22:44 Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Loftleiðabyggingarnar á Reykjavíkurflugvelli eru helsta táknmynd þess peningaflæðis sem fylgdi sókn Íslendinga inn á alþjóðlegan flugmarkað á árunum milli 1960 og ‘70 og gerði flugið að einum þýðingarmesta þætti efnahagslífsins. 22. mars 2025 16:44 Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Velgengni Loftleiða í Norður-Atlantshafsfluginu hófst fyrir alvöru með DC 6B-flugvélum. Það voru hins vegar Rolls Royce 400-skrúfuþoturnar, CL-44, eða monsarnir, sem gerðu Loftleiðir að stórveldi í íslensku efnahagslífi. 18. september 2024 19:44 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Upphaf Cargolux má rekja til þess að Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, fól einum framkvæmdastjóra sinna, Jóhannesi Einarssyni, að selja eða leigja verðlitlar Rolls Royce-vélarnar, eða Monsana. 10. apríl 2025 14:22
Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Hátt í fimmhundruð Íslendingar eru núna búsettir í Lúxemborg og er Cargolux enn í dag meðal stærstu vinnustaða Íslendinga í fluginu. 8. apríl 2025 22:44
Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Loftleiðabyggingarnar á Reykjavíkurflugvelli eru helsta táknmynd þess peningaflæðis sem fylgdi sókn Íslendinga inn á alþjóðlegan flugmarkað á árunum milli 1960 og ‘70 og gerði flugið að einum þýðingarmesta þætti efnahagslífsins. 22. mars 2025 16:44
Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Velgengni Loftleiða í Norður-Atlantshafsfluginu hófst fyrir alvöru með DC 6B-flugvélum. Það voru hins vegar Rolls Royce 400-skrúfuþoturnar, CL-44, eða monsarnir, sem gerðu Loftleiðir að stórveldi í íslensku efnahagslífi. 18. september 2024 19:44
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent