Snjallsímar undanskildir tollunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 12. apríl 2025 17:28 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, setti gríðarlega háa tolla á vörur frá Kína fyrr í vikunni. EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að undanskilja snjallsíma og tölvur frá tollum sem annars hafa verið boðaðir á vörur sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Undanþágan tekur meðal annars til 125 prósenta tolla sem lagðir hafa verið á innflutning frá Kína. Þetta er fyrsta undanþágan sem að Trump veitir Kínverjum. Á miðvikudag tilkynnti forsetinn níutíu daga frest á öllum hærri tollgjöldum sem sett höfðu verið á, nema tolla á innfluttar vörur frá Kína. Í staðinn verða sett tíu prósenta tollgjöld á ríkin sem áður höfðu fengið hærri tolla, líkt og Evrópusambandið. Undanþágan nær yfir snjallsíma og tölvur auk annarra raftækja líkt og hálfleiðara, sólarsellur og minniskort. Það væri vegna þess að Kínverjar svöruðu tollum Trumps með sínum eigin. Miklar áhyggjur hafa verið uppi um áhrif á bandarísk tæknifyrirtæki þar sem fyrirséð þótti að verð raftækja gæti farið upp úr öllu valdi. Einkum í ljósi þess að slík tæki eru að miklum hluta framleidd í Kína. Samkvæmt umfjöllun BBC var gert ráð fyrir að hinn vinsæli iPhone gæti þrefaldast í verði en um áttatíu prósent af símunum eru framleiddir í Kína og tuttugu prósent á Indlandi. Bandarísk tollayfirvöld greindu frá því seint í gær að fyrrnefndar vörur yrðu jafnframt undanskildar tíu prósenta flötum tollum sem lagðir hafa verið á innflutning frá flestöllum ríkjum. Skattar og tollar Bandaríkin Tækni Apple Donald Trump Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Undanþágan tekur meðal annars til 125 prósenta tolla sem lagðir hafa verið á innflutning frá Kína. Þetta er fyrsta undanþágan sem að Trump veitir Kínverjum. Á miðvikudag tilkynnti forsetinn níutíu daga frest á öllum hærri tollgjöldum sem sett höfðu verið á, nema tolla á innfluttar vörur frá Kína. Í staðinn verða sett tíu prósenta tollgjöld á ríkin sem áður höfðu fengið hærri tolla, líkt og Evrópusambandið. Undanþágan nær yfir snjallsíma og tölvur auk annarra raftækja líkt og hálfleiðara, sólarsellur og minniskort. Það væri vegna þess að Kínverjar svöruðu tollum Trumps með sínum eigin. Miklar áhyggjur hafa verið uppi um áhrif á bandarísk tæknifyrirtæki þar sem fyrirséð þótti að verð raftækja gæti farið upp úr öllu valdi. Einkum í ljósi þess að slík tæki eru að miklum hluta framleidd í Kína. Samkvæmt umfjöllun BBC var gert ráð fyrir að hinn vinsæli iPhone gæti þrefaldast í verði en um áttatíu prósent af símunum eru framleiddir í Kína og tuttugu prósent á Indlandi. Bandarísk tollayfirvöld greindu frá því seint í gær að fyrrnefndar vörur yrðu jafnframt undanskildar tíu prósenta flötum tollum sem lagðir hafa verið á innflutning frá flestöllum ríkjum.
Skattar og tollar Bandaríkin Tækni Apple Donald Trump Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira