Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Lovísa Arnardóttir skrifar 14. apríl 2025 10:14 Ferðamennirnir þorðu ekki að bíða í bílnum því hann hallaði svo á veginum. Björgunarsveit var komin á vettvang um klukkustund eftir að þau fengu tilkynningu um málið. Landsbjörg Björgunarsveitir á Norðurlandi voru kallaðar út í tvö aðskilin útköll í gærkvöldi vegna ferðafólks sem var í vandræðum vegna færðar og veðurs. Hríðarveður gekk yfir norðan- og vestanvert landið í gær og er gul viðvörun í gangi á Norður- og Vesturlandi þar til á morgun og til klukkan 22 við Faxaflóa. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að Hjálparsveit skáta í Reykjadal hafi einnig verið kölluð út um klukkan 22 í gær vegna ferðafólks sem lent hafði utan vegar á Fljótsheiðinni austanverðri. Fljótsheiði er leiðin frá Goðafossi, eða Skjálfandafljóti yfir í Reykjadal og liggur um 250 metra yfir sjávarmáli. Fólkið hafði samkvæmt tilkynningu misst bíl sinn út af veginum á leið niður af heiðinni austanverðri. Þar sem bíllinn hallaði talsvert óttaðist fólkið að hann myndi velta og treysti sér ekki til að vera inn í bílnum. Þar sem veður var ekki gott, nokkuð hvasst, skafrenningur og hitastig undir frostmarki, var áríðandi að koma fólkinu í skjól. Björgunarsveitin var komin á staðinn um klukkustund síðar, um klukkan 23, og flutti fólkið niður að Laugum í húsnæði sveitarinnar. Bílinn var svo spilaður aftur upp á veg. Fólkið gat svo haldið ferð sinni áfram í nótt. Fólk lenti einnig í vandræðum á Siglufjarðarvegi á svipuðum tíma og voru aðstoðuð af meðlimum í Björgunarsveitinni Stráka frá Siglufirði. Samkvæmt tilkynningu lauk þeirri aðgerð um klukkan tvö í nótt. Björgunarsveitir Fjallabyggð Þingeyjarsveit Ferðaþjónusta Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Vegfarendur eru hvattir til að vera vakandi fyrir vaxandi hríðarveðri norðaustan lands og einnig á Norðurlandi og á Vestfjörðum þegar líða tekur á daginn. Viðbúið er að einhverjir vegir verði ófærir eftir að þjónustutíma Vegagerðarinnar lýkur í kvöld og fram eftir morgni í fyrramálið. Þó er útlit fyrir „ekta páskaveður“ um næstu helgi. 13. apríl 2025 13:48 Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Djúp lægð er nú við austurströndina og veldur hún allhvassri eða hvassri norðanátt á landinu. Gular viðvaranir eru í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra vegna norðan hríðar og má víða búast við lélegu skyggni og slæmum akstursskilyrðum. 14. apríl 2025 07:19 Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Springur Starship í þriðja sinn í röð? Erlent Fleiri fréttir Hægviðri og lítilsháttar væta Víða skýjað, væta og hiti að þrettán stigum Áfram norðanátt og sums staðar strekkingsvindur Rigning í kortunum Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að Hjálparsveit skáta í Reykjadal hafi einnig verið kölluð út um klukkan 22 í gær vegna ferðafólks sem lent hafði utan vegar á Fljótsheiðinni austanverðri. Fljótsheiði er leiðin frá Goðafossi, eða Skjálfandafljóti yfir í Reykjadal og liggur um 250 metra yfir sjávarmáli. Fólkið hafði samkvæmt tilkynningu misst bíl sinn út af veginum á leið niður af heiðinni austanverðri. Þar sem bíllinn hallaði talsvert óttaðist fólkið að hann myndi velta og treysti sér ekki til að vera inn í bílnum. Þar sem veður var ekki gott, nokkuð hvasst, skafrenningur og hitastig undir frostmarki, var áríðandi að koma fólkinu í skjól. Björgunarsveitin var komin á staðinn um klukkustund síðar, um klukkan 23, og flutti fólkið niður að Laugum í húsnæði sveitarinnar. Bílinn var svo spilaður aftur upp á veg. Fólkið gat svo haldið ferð sinni áfram í nótt. Fólk lenti einnig í vandræðum á Siglufjarðarvegi á svipuðum tíma og voru aðstoðuð af meðlimum í Björgunarsveitinni Stráka frá Siglufirði. Samkvæmt tilkynningu lauk þeirri aðgerð um klukkan tvö í nótt.
Björgunarsveitir Fjallabyggð Þingeyjarsveit Ferðaþjónusta Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Vegfarendur eru hvattir til að vera vakandi fyrir vaxandi hríðarveðri norðaustan lands og einnig á Norðurlandi og á Vestfjörðum þegar líða tekur á daginn. Viðbúið er að einhverjir vegir verði ófærir eftir að þjónustutíma Vegagerðarinnar lýkur í kvöld og fram eftir morgni í fyrramálið. Þó er útlit fyrir „ekta páskaveður“ um næstu helgi. 13. apríl 2025 13:48 Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Djúp lægð er nú við austurströndina og veldur hún allhvassri eða hvassri norðanátt á landinu. Gular viðvaranir eru í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra vegna norðan hríðar og má víða búast við lélegu skyggni og slæmum akstursskilyrðum. 14. apríl 2025 07:19 Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Springur Starship í þriðja sinn í röð? Erlent Fleiri fréttir Hægviðri og lítilsháttar væta Víða skýjað, væta og hiti að þrettán stigum Áfram norðanátt og sums staðar strekkingsvindur Rigning í kortunum Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Sjá meira
Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Vegfarendur eru hvattir til að vera vakandi fyrir vaxandi hríðarveðri norðaustan lands og einnig á Norðurlandi og á Vestfjörðum þegar líða tekur á daginn. Viðbúið er að einhverjir vegir verði ófærir eftir að þjónustutíma Vegagerðarinnar lýkur í kvöld og fram eftir morgni í fyrramálið. Þó er útlit fyrir „ekta páskaveður“ um næstu helgi. 13. apríl 2025 13:48
Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Djúp lægð er nú við austurströndina og veldur hún allhvassri eða hvassri norðanátt á landinu. Gular viðvaranir eru í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra vegna norðan hríðar og má víða búast við lélegu skyggni og slæmum akstursskilyrðum. 14. apríl 2025 07:19