Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2025 12:34 Nýjar sprungur hafa myndast í Valahnúk á Reykjanestá. Lögregla Lögreglan á Suðurnesjum hefur verið hvatt fólk til að sýna sérstaka varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi vegna jarðhræringa síðustu missera. Nýjar sprungur hafa myndast í Valahnúk við Reykjanestá og þá hefur jörð sigið og holur myndast í nágrenni Brúarinnar milli heimsálfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir að vegna nýrra sprungna í Valahnúk við Reykjanestá hafi verið ákveðið að vara við ferðum þangað þar til málið hafi verið metið af sérfræðingum og öðrum viðeigandi aðilum. „Unnið er að því að meta öryggi svæðisins og verða frekari upplýsingar gefnar út eftir því sem málið þróast. Varað hefur verið við sprungum í Valahnúk síðan 2016. Valahnúkur er veikur móbergsstapi þar sem sífellt molnar úr brúnum og hefur gert í áratugi. Varúðarskilti er við upphaf göngustígs á hnúkinn og að auki er stígurinn lokaður með girðingu. Reykjanesbær hefur gert ráðstafanir til að auka í merkingar á staðnum vegna þessa. Brúin milli heimsálfa.Lögregla Einnig er rétt að vara við jarðsigi eða holumyndun í nágrenni Brúarinnar milli heimsálfa. Þær geta verið torfærar og hugsanlega erfiðar að greina, sérstaklega í slæmu skyggni. Ferðamönnum er því bent á að fara með gát og halda sig á merktum gönguleiðum á svæðinu. Við minnum á að þessi tilkynning er sett fram í varúðarskyni og biðjum fólk um að sýna aðgát og virða merkingar og fyrirmæli á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Valahnúkur. Lögregla Slysavarnir Lögreglumál Ferðaþjónusta Reykjanesbær Grindavík Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir að vegna nýrra sprungna í Valahnúk við Reykjanestá hafi verið ákveðið að vara við ferðum þangað þar til málið hafi verið metið af sérfræðingum og öðrum viðeigandi aðilum. „Unnið er að því að meta öryggi svæðisins og verða frekari upplýsingar gefnar út eftir því sem málið þróast. Varað hefur verið við sprungum í Valahnúk síðan 2016. Valahnúkur er veikur móbergsstapi þar sem sífellt molnar úr brúnum og hefur gert í áratugi. Varúðarskilti er við upphaf göngustígs á hnúkinn og að auki er stígurinn lokaður með girðingu. Reykjanesbær hefur gert ráðstafanir til að auka í merkingar á staðnum vegna þessa. Brúin milli heimsálfa.Lögregla Einnig er rétt að vara við jarðsigi eða holumyndun í nágrenni Brúarinnar milli heimsálfa. Þær geta verið torfærar og hugsanlega erfiðar að greina, sérstaklega í slæmu skyggni. Ferðamönnum er því bent á að fara með gát og halda sig á merktum gönguleiðum á svæðinu. Við minnum á að þessi tilkynning er sett fram í varúðarskyni og biðjum fólk um að sýna aðgát og virða merkingar og fyrirmæli á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Valahnúkur. Lögregla
Slysavarnir Lögreglumál Ferðaþjónusta Reykjanesbær Grindavík Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira