Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Árni Sæberg skrifar 14. apríl 2025 15:47 Brynja Baldursdóttir er nýr formaður stjórnar Landsvirkjunar. Vísir/Vilhelm Ný stjórn Landsvirkjunar var kjörin á aðalfundi Landsvirkjunar í dag, samkvæmt tillögu fjármála- og efnahagsráðherra. Brynja Baldursdóttir er nýr stjórnarformaður. Í fréttatilkynningi frá Landsvirkjun segir að aðalfundur Landsvirkjunar hafi samþykkt tillögu stjórnar um 25 milljarða króna arðgreiðslu í ríkissjóð. Samanlagður arður vegna rekstraráranna 2021 til 2024 nemi um 90 milljörðum króna. Glæný stjórn Fjármála- og efnahagsráðherra hafi gert tillögu um aðalmenn og varamenn í stjórn Landsvirkjunar, í samræmi við reglur um val á einstaklingum til stjórnarsetu í ríkisfyrirtækjum. Nýr formaður stjórnar sé Brynja Baldursdóttir. Aðrir stjórnarmenn séu Berglind Ásgeirsdóttir, Sigurður Magnús Garðarsson, Hörður Þórhallsson og Þórdís Ingadóttir. Varamenn í stjórn Landsvirkjunar séu Agni Ásgeirsson, Björn Ingimarsson, Elva Rakel Jónsdóttir, Eggert Benedikt Guðmundsson og Stefanía Nindel. „Landsvirkjun þakkar fráfarandi stjórnarfólki góð störf í þágu orkufyrirtækis þjóðarinnar.“ Í fráfarandi stjórn voru Jón Björn Hákonarson, formaður, Gunnar Tryggvason, varaformaður, Álfheiður Ingadóttir, Halldór Karl Högnason og Soffía Björk Guðmundsdóttir. Allt saman staðfest Aðalfundurinn hafi staðfest skýrslu fráfarandi stjórnar og reikning fyrir liðið reikningsár, auk þess að samþykkja tillögu stjórnar um arðgreiðslu til eigenda. Arðgreiðslur Landsvirkjunar séu ákveðnar á grundvelli arðgreiðslustefnu fyrirtækisins. Deloitte ehf. hafi verið kosið endurskoðunarfyrirtæki Landsvirkjunar. Auður Þórisdóttir, endurskoðandi, hafi verið kjörin utanaðkomandi nefndarmaður í endurskoðunarnefnd fyrirtækisins. Landsvirkjun Orkumál Vistaskipti Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Í fréttatilkynningi frá Landsvirkjun segir að aðalfundur Landsvirkjunar hafi samþykkt tillögu stjórnar um 25 milljarða króna arðgreiðslu í ríkissjóð. Samanlagður arður vegna rekstraráranna 2021 til 2024 nemi um 90 milljörðum króna. Glæný stjórn Fjármála- og efnahagsráðherra hafi gert tillögu um aðalmenn og varamenn í stjórn Landsvirkjunar, í samræmi við reglur um val á einstaklingum til stjórnarsetu í ríkisfyrirtækjum. Nýr formaður stjórnar sé Brynja Baldursdóttir. Aðrir stjórnarmenn séu Berglind Ásgeirsdóttir, Sigurður Magnús Garðarsson, Hörður Þórhallsson og Þórdís Ingadóttir. Varamenn í stjórn Landsvirkjunar séu Agni Ásgeirsson, Björn Ingimarsson, Elva Rakel Jónsdóttir, Eggert Benedikt Guðmundsson og Stefanía Nindel. „Landsvirkjun þakkar fráfarandi stjórnarfólki góð störf í þágu orkufyrirtækis þjóðarinnar.“ Í fráfarandi stjórn voru Jón Björn Hákonarson, formaður, Gunnar Tryggvason, varaformaður, Álfheiður Ingadóttir, Halldór Karl Högnason og Soffía Björk Guðmundsdóttir. Allt saman staðfest Aðalfundurinn hafi staðfest skýrslu fráfarandi stjórnar og reikning fyrir liðið reikningsár, auk þess að samþykkja tillögu stjórnar um arðgreiðslu til eigenda. Arðgreiðslur Landsvirkjunar séu ákveðnar á grundvelli arðgreiðslustefnu fyrirtækisins. Deloitte ehf. hafi verið kosið endurskoðunarfyrirtæki Landsvirkjunar. Auður Þórisdóttir, endurskoðandi, hafi verið kjörin utanaðkomandi nefndarmaður í endurskoðunarnefnd fyrirtækisins.
Landsvirkjun Orkumál Vistaskipti Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira