Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. apríl 2025 22:02 Donald Trump heldur fámenna blaðamannafundi á skrifstofu sinni í Hvíta húsinu. EPA Stjórn Bandaríkjaforseta bannar enn fréttamönnum AP fréttaveitunnar að sitja blaðamannafundi forsetans þrátt fyrir að bandarískur dómari hefur dæmt í málinu. Málið hófst um miðjan febrúar þegar AP fréttaveitan neitaði að kalla Mexíkóflóa Ameríkuflóa í umfjöllun sinni en Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fyrirskipaði að nafni flóans yrði breytt. Af þeim sökum kom stjórn Trump í veg fyrir að fréttamenn fréttaveitunnar fengju að sitja blaðamannafundi með forsetanum líkt og áður. Stjórn AP fór með málið fyrir dóm þar sem úrskurðað var að bannið væri ólögmætt. Að sögn dómarans í málinu mætti ekki koma í veg fyrir aðgang blaðamanna að Hvíta húsinu vegna sjónarmiða þeirra. Hann sagði hins vegar ekki að AP fréttaveitan ætti að fá að sitja fámenna blaðamannafundi með forsetanum líkt og áður. AP fréttaveitan hafi alltaf fengið að sitja fundi forsetans í hópi nokkurra blaðamanna. Þrátt fyrir dóminn bannar stjórnin enn fréttamönnum AP að sitja fundina. Í dag voru fréttamaður og fréttaljósmyndari meinaður aðgangur að sporöskjulaga skrifstofu forsetans þar sem hann fundaði með Nayib Bukele, forseta El Salvador. Stjórn Trumps hefur áfrýjað dómnum og samkvæmt AP fréttaveitunni segja þeir að banninu verði ekki aflétt fyrr en þeir hafa leitað allra leiða til að viðhalda banninu. Fjölmiðlar Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Málið hófst um miðjan febrúar þegar AP fréttaveitan neitaði að kalla Mexíkóflóa Ameríkuflóa í umfjöllun sinni en Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fyrirskipaði að nafni flóans yrði breytt. Af þeim sökum kom stjórn Trump í veg fyrir að fréttamenn fréttaveitunnar fengju að sitja blaðamannafundi með forsetanum líkt og áður. Stjórn AP fór með málið fyrir dóm þar sem úrskurðað var að bannið væri ólögmætt. Að sögn dómarans í málinu mætti ekki koma í veg fyrir aðgang blaðamanna að Hvíta húsinu vegna sjónarmiða þeirra. Hann sagði hins vegar ekki að AP fréttaveitan ætti að fá að sitja fámenna blaðamannafundi með forsetanum líkt og áður. AP fréttaveitan hafi alltaf fengið að sitja fundi forsetans í hópi nokkurra blaðamanna. Þrátt fyrir dóminn bannar stjórnin enn fréttamönnum AP að sitja fundina. Í dag voru fréttamaður og fréttaljósmyndari meinaður aðgangur að sporöskjulaga skrifstofu forsetans þar sem hann fundaði með Nayib Bukele, forseta El Salvador. Stjórn Trumps hefur áfrýjað dómnum og samkvæmt AP fréttaveitunni segja þeir að banninu verði ekki aflétt fyrr en þeir hafa leitað allra leiða til að viðhalda banninu.
Fjölmiðlar Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira