Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2025 12:27 Landris er nú svipað og fyrir eldgosið sem hófst 1. apríl síðastliðinn. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Landris í Svartsengi heldur áfram, en töluvert hefur dregið úr hraða þess og er nú svipað og fyrir eldgosið sem hófst 1. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að á meðan kvikusöfnun haldi áfram undir Svartsengi þurfi að reikna með endurteknum kvikuhlaupum og jafnvel eldgosum á Sundhnúksgígaröðinni. „Veðurstofan heldur áfram að fylgjast með þróun kvikusöfnunarinnar og að meta mögulegar sviðsmyndir út frá nýjustu gögnum. Kortið sýnir yfirfarna jarðskjálfta á Reykjanesskaga síðastliðna viku. Flestir skjálftanna mældust við kvikuganginn sem myndaðist 1. apríl og í vestanverðu Fagradalsfjalli. Litamismunur á punktunum merkir tímamismun á jarðskjálftunum, þar sem rauðleitu punktarnir eru jarðskjálftar sem voru síðasta sólahringinn en þeir bláu fyrir um viku.Veðurstofan Smáskjálftavirkni mælist áfram við kvikuganginn sem myndaðist 1.apríl og mælast að meðaltali um hundrað jarðskjálftar á dag síðustu viku. Flestir skjálftarnir eru undir 1 að stærð en stærsti skjálftinn mældist 1,7 að stærð í síðastliðinni viku. Þá mældist einnig nokkur smáskjálftavirkni við Fagradalsfjall síðastliðnu helgi. Hæglætis veður hefur verið síðustu daga og því hefur mælanetið numið allra minnstu skjálftana sem annars myndu ekki mælast vegna veðurhávaða. Hættumatskortið hefur verið uppfært og gildir til 6. maí að öllu óbreyttu,“ segir í tilkynningunni. Veðurstofan Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að á meðan kvikusöfnun haldi áfram undir Svartsengi þurfi að reikna með endurteknum kvikuhlaupum og jafnvel eldgosum á Sundhnúksgígaröðinni. „Veðurstofan heldur áfram að fylgjast með þróun kvikusöfnunarinnar og að meta mögulegar sviðsmyndir út frá nýjustu gögnum. Kortið sýnir yfirfarna jarðskjálfta á Reykjanesskaga síðastliðna viku. Flestir skjálftanna mældust við kvikuganginn sem myndaðist 1. apríl og í vestanverðu Fagradalsfjalli. Litamismunur á punktunum merkir tímamismun á jarðskjálftunum, þar sem rauðleitu punktarnir eru jarðskjálftar sem voru síðasta sólahringinn en þeir bláu fyrir um viku.Veðurstofan Smáskjálftavirkni mælist áfram við kvikuganginn sem myndaðist 1.apríl og mælast að meðaltali um hundrað jarðskjálftar á dag síðustu viku. Flestir skjálftarnir eru undir 1 að stærð en stærsti skjálftinn mældist 1,7 að stærð í síðastliðinni viku. Þá mældist einnig nokkur smáskjálftavirkni við Fagradalsfjall síðastliðnu helgi. Hæglætis veður hefur verið síðustu daga og því hefur mælanetið numið allra minnstu skjálftana sem annars myndu ekki mælast vegna veðurhávaða. Hættumatskortið hefur verið uppfært og gildir til 6. maí að öllu óbreyttu,“ segir í tilkynningunni. Veðurstofan
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira