Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Sindri Sverrisson skrifar 25. apríl 2025 12:25 Reynir Þór Stefánsson hefur verið frábær með bikarmeisturum Fram á leiktíðinni og fær nú stórt tækifæri sem einn af strákunum okkar. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. Hinn nítján ára gamli Reynir Þór Stefánsson úr Fram er í hópnum og gæti spilað sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Bosníu ytra 7. maí og Georgíu í Laugardalshöll 11. maí. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti á EM 2026 og spilar þar í riðli í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland er með átta stig í sínum undanriðli, eða fullt hús stiga, en Georgía er með fjögur stig og Bosnía og Grikkland tvö stig hvort. Snorri Steinn hefur endurheimt fjölda leikmanna sem misstu af síðustu landsleikjum, við Grikkland í mars. Aron Pálmarsson er þó ekki með vegna meiðsla. Viktor Gísli Hallgrímsson, Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson snúa allir aftur inn í hópinn. Ísak Steinsson, sem lék sína fyrstu landsleiki gegn Grikkjum, er áfram í hópnum og núna einn þriggja markvarða. Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir, Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru hins vegar ekki með núna eftir að hafa verið með gegn Grikklandi. Á meðal annarra sem einnig eru ekki með núna má nefna Bjarka Má Elísson, Teit Örn Einarsson og Svein Jóhannsson. Hópurinn fyrir leiki við Bosníu og Georgíu Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26) Ísak Steinsson, Drammen (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2) Aðrir leikmenn : Andri Már Rúnarsson, Leipzig (4/12) Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7) Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154) Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78) Reynir Þór Stefánsson, Fram (0/0) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26) Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46) Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Reynir Þór Stefánsson úr Fram er í hópnum og gæti spilað sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Bosníu ytra 7. maí og Georgíu í Laugardalshöll 11. maí. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti á EM 2026 og spilar þar í riðli í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland er með átta stig í sínum undanriðli, eða fullt hús stiga, en Georgía er með fjögur stig og Bosnía og Grikkland tvö stig hvort. Snorri Steinn hefur endurheimt fjölda leikmanna sem misstu af síðustu landsleikjum, við Grikkland í mars. Aron Pálmarsson er þó ekki með vegna meiðsla. Viktor Gísli Hallgrímsson, Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson snúa allir aftur inn í hópinn. Ísak Steinsson, sem lék sína fyrstu landsleiki gegn Grikkjum, er áfram í hópnum og núna einn þriggja markvarða. Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir, Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru hins vegar ekki með núna eftir að hafa verið með gegn Grikklandi. Á meðal annarra sem einnig eru ekki með núna má nefna Bjarka Má Elísson, Teit Örn Einarsson og Svein Jóhannsson. Hópurinn fyrir leiki við Bosníu og Georgíu Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26) Ísak Steinsson, Drammen (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2) Aðrir leikmenn : Andri Már Rúnarsson, Leipzig (4/12) Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7) Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154) Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78) Reynir Þór Stefánsson, Fram (0/0) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26) Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46)
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira