Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 10:01 Frægt var þegar Luis Suarez neitaði að taka í höndina á Patrice Evra fyrir leik Manchester United og Liverpool á Old Trafford árið 2012. Getty/Matthew Peters Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, ætlar að reyna fyrir sér í blönduðum bardagaíþróttum í París í næsta mánuði og hann á sér óskamótherja. Það muna eflaust margir eftir illindum á milli þeirra Evra og þáverandi Liverpool manns Luis Suárez. Suárez var sakfelldur af enska sambandinu fyrir rasisma gagnvart Evra og fékk átta leikja bann fyrir það. Þegar Suárez kom aftur úr banninu í leik á móti Manchester United á Old Trafford þá neitaði Suárez að taka í höndina á Evra fyrir leikinn. Suárez kom sér enn frekar í vandræði þegar hann varð uppvís að því að bíta mótherja sína, bæði í leik með Liverpool og í leik með Úrúgvæ á HM. Evra hefur samþykkt að berjast í París 23. maí en það á eftir að finna mótherja fyrir hann. Sá franski telur þetta upplagt tækifæri til að gera endanlega upp mál hans og Úrúgvæjans. „Ég er að æfa fyrir minn fyrsta bardaga hjá PFL Europe. Þeir munu síðan velja mótherjann fyrir mig. Þeir spurðu mig hverjum ég vildi mæta. Ég svaraði Luis Suárez. Ég skal splæsa og hann má meira að segja bíta mig,“ skrifaði Patrice Evra á samfélagsmiðilinn X. 👀👀👀Patrice Evra officially calls out Luis Suarez ahead of his PFL MMA debut on May 23rd.#PFLParis | Friday 23rd May🎟️ On Sale NOW | LIVE on DAZN pic.twitter.com/GRUwnZZ6aH— PFL Europe (@PFLEurope) April 25, 2025 Enski boltinn MMA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Það muna eflaust margir eftir illindum á milli þeirra Evra og þáverandi Liverpool manns Luis Suárez. Suárez var sakfelldur af enska sambandinu fyrir rasisma gagnvart Evra og fékk átta leikja bann fyrir það. Þegar Suárez kom aftur úr banninu í leik á móti Manchester United á Old Trafford þá neitaði Suárez að taka í höndina á Evra fyrir leikinn. Suárez kom sér enn frekar í vandræði þegar hann varð uppvís að því að bíta mótherja sína, bæði í leik með Liverpool og í leik með Úrúgvæ á HM. Evra hefur samþykkt að berjast í París 23. maí en það á eftir að finna mótherja fyrir hann. Sá franski telur þetta upplagt tækifæri til að gera endanlega upp mál hans og Úrúgvæjans. „Ég er að æfa fyrir minn fyrsta bardaga hjá PFL Europe. Þeir munu síðan velja mótherjann fyrir mig. Þeir spurðu mig hverjum ég vildi mæta. Ég svaraði Luis Suárez. Ég skal splæsa og hann má meira að segja bíta mig,“ skrifaði Patrice Evra á samfélagsmiðilinn X. 👀👀👀Patrice Evra officially calls out Luis Suarez ahead of his PFL MMA debut on May 23rd.#PFLParis | Friday 23rd May🎟️ On Sale NOW | LIVE on DAZN pic.twitter.com/GRUwnZZ6aH— PFL Europe (@PFLEurope) April 25, 2025
Enski boltinn MMA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira