Bayern varð sófameistari Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 17:38 Harry Kane og Thomas Muller höfðu litlar áhyggjur eftir leik liðsins gegn RB Leipzig í gær. Titillinn var svo gott sem tryggður hvort eð er. Stuart Franklin/Getty Images Lið Bayern Munchen sat heima í sófa og horfði á Freiburg tryggja þýska meistaratitilinn fyrir sig með jafntefli gegn Bayer Leverkusen. Bayern var komið með níu fingur á titilinn. Leverkusen hefði þurft að vinna síðustu þrjá leiki tímabilsins, treysta á að Bayern tapi sínum síðustu þremur, og einhvern veginn vinna upp þrjátíu marka mismun. Sú varð ekki raunin. Freiburg og Bayer Leverkusen gerðu 2-2 jafntefli í dag sem gerði Bayern Munchen að Þýskalandsmeistara, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Leikmenn Leverkusen vissu að þeir þyrftu á kraftaverki að halda en vildu halda baráttunni lengur á lífi. Daniel Kopatsch/Getty Images Harry Kane fær því loksins að lyfta langþráðum titli en markahrókurinn mikli hefur ekki snert málm síðan á Audi æfingamótinu árið 2019. Titillinn með Bayern er hans fyrsti alvöru titill á ferlinum. Bayern hefur orðið Þýskalandsmeistar lang oftast allra liða, þetta verður 33. titilinn sem liðið lyftir á loft og Bæjarar hafa nú endurheimt titilinn sem Leverkusen tók af þeim í fyrra eftir ellefu ára einokun þar áður. 🏆 𝐃𝐄𝐔𝐓𝐒𝐂𝐇𝐄𝐑 𝐌𝐄𝐈𝐒𝐓𝐄𝐑 𝟐𝟎𝟐𝟓 🏆Brought it home. For the club, for the fans, for the city. ❤️🤍#MiaSanMeister pic.twitter.com/jbYe1aj6NU— FC Bayern (@FCBayernEN) May 4, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ Sjá meira
Bayern var komið með níu fingur á titilinn. Leverkusen hefði þurft að vinna síðustu þrjá leiki tímabilsins, treysta á að Bayern tapi sínum síðustu þremur, og einhvern veginn vinna upp þrjátíu marka mismun. Sú varð ekki raunin. Freiburg og Bayer Leverkusen gerðu 2-2 jafntefli í dag sem gerði Bayern Munchen að Þýskalandsmeistara, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Leikmenn Leverkusen vissu að þeir þyrftu á kraftaverki að halda en vildu halda baráttunni lengur á lífi. Daniel Kopatsch/Getty Images Harry Kane fær því loksins að lyfta langþráðum titli en markahrókurinn mikli hefur ekki snert málm síðan á Audi æfingamótinu árið 2019. Titillinn með Bayern er hans fyrsti alvöru titill á ferlinum. Bayern hefur orðið Þýskalandsmeistar lang oftast allra liða, þetta verður 33. titilinn sem liðið lyftir á loft og Bæjarar hafa nú endurheimt titilinn sem Leverkusen tók af þeim í fyrra eftir ellefu ára einokun þar áður. 🏆 𝐃𝐄𝐔𝐓𝐒𝐂𝐇𝐄𝐑 𝐌𝐄𝐈𝐒𝐓𝐄𝐑 𝟐𝟎𝟐𝟓 🏆Brought it home. For the club, for the fans, for the city. ❤️🤍#MiaSanMeister pic.twitter.com/jbYe1aj6NU— FC Bayern (@FCBayernEN) May 4, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ Sjá meira