Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2025 18:01 Jonathan David og Hákon Arnar Haraldsson á góðri stundu. Rico Brouwer/Getty Images Hinn 25 ára gamli Jonathan David verður samningslaus í sumar og er sagður geta valið úr félögum eftir góðan árangur með Lille undanfarin ár. Ítalski skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur ítrekað bendlað David við hin og þessi lið. Nú er kanadíski framherjinn loks á leið frá Lille og tímasetningin gæti vart verið betri eftir að hafa skoraði 25 mörk og gefið 12 stoðsendingar á leiktíðinni sem lýkur von bráðar. David greindi frá því að nú væri kominn tími til að prófa eitthvað nýtt á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Jonathan David Jr. (@jodavid) Framherjinn hefur verið orðaður við fjölda liða undanfarna mánuði og spilar þar inn í að hann fæst frítt, allavega hvað varðar kaupverð. Arsenal og Liverpool eru bæði sögð hafa rennt hýru auga til David sem og Newcastle United ef Alexander Isak verður seldur. Einnig eru félög á borð við Napoli og Barcelona nefnd til sögunnar. Það er ljóst að David verður einn af eftirsóttustu leikmönnum Evrópu í sumar enda eru félög alltaf á höttunum á eftir leikmönnum sem sérhæfa sig í að koma knettinum í net andstæðinganna. 🚨🔵 Napoli have submitted a proposal to Jonathan David with advanced talks ongoing for a free transfer.Important contract proposal has been sent to the striker who’s set to leave Lille at the end of the season.There are still key details to clarify with more talks to follow. pic.twitter.com/3eBWfSOJQC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2025 Síðasti leikur David fyrir Lille verður gegn Reims þann 17. maí. Hákon Arnar Haraldsson og félagar eiga enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Til þess þarf Nice að stigum og Lille að fá fleiri þar sem bæði lið eru jöfn með 57 stig nú en Nice með betri markatölu. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Ítalski skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur ítrekað bendlað David við hin og þessi lið. Nú er kanadíski framherjinn loks á leið frá Lille og tímasetningin gæti vart verið betri eftir að hafa skoraði 25 mörk og gefið 12 stoðsendingar á leiktíðinni sem lýkur von bráðar. David greindi frá því að nú væri kominn tími til að prófa eitthvað nýtt á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Jonathan David Jr. (@jodavid) Framherjinn hefur verið orðaður við fjölda liða undanfarna mánuði og spilar þar inn í að hann fæst frítt, allavega hvað varðar kaupverð. Arsenal og Liverpool eru bæði sögð hafa rennt hýru auga til David sem og Newcastle United ef Alexander Isak verður seldur. Einnig eru félög á borð við Napoli og Barcelona nefnd til sögunnar. Það er ljóst að David verður einn af eftirsóttustu leikmönnum Evrópu í sumar enda eru félög alltaf á höttunum á eftir leikmönnum sem sérhæfa sig í að koma knettinum í net andstæðinganna. 🚨🔵 Napoli have submitted a proposal to Jonathan David with advanced talks ongoing for a free transfer.Important contract proposal has been sent to the striker who’s set to leave Lille at the end of the season.There are still key details to clarify with more talks to follow. pic.twitter.com/3eBWfSOJQC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2025 Síðasti leikur David fyrir Lille verður gegn Reims þann 17. maí. Hákon Arnar Haraldsson og félagar eiga enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Til þess þarf Nice að stigum og Lille að fá fleiri þar sem bæði lið eru jöfn með 57 stig nú en Nice með betri markatölu.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn