Hársbreidd frá hitameti í borginni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. maí 2025 11:57 Rjómablíða og sólstrandarstemning var í Nauthólsvíkinni í gær og einstaklega margt um manninn. Vísir/Lýður Valberg Minnstu munaði að hitamet fyrir maímánuð í Reykjavík hefði verið slegið í blíðviðrinu í gær, nánar tiltekið munaði það aðeins hálfri gráðu. Áfram verður hlýtt, þurrt og tiltölulega bjart í dag og á morgun en það dregur síðan til tíðinda á fimmtudag. Veðrið hefur hreinlega leikið við landsmenn alla síðustu daga með einstakri veðursæld. Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur á von á svipuðu veðri í dag. „Áfram víða þurrt og bjart á landinu og hlýtt en það er helst við vesturströndina sem það eru einhverjir þokubakkar á sveimi þar sem skyggni versnar og hiti er lægri þar sem þeir láta á sér kræla.“ Hvernig lítur framhaldið síðan út? „Morgundagurinn er afskaplega svipaður, virðist vera, nema það gæti líka orðið vart við þokubakka við suður- og norðurströndina en veðrið er að mörgu leyti svipað og svo á ég von á því að veðrið verði áfram í rólegt og í svipuðum dúr.“ Það er helst að þokubakkar skyggi á annars sólríkt og stillt veður. Það er ekki fyrr en á fimmtudag sem dregur til tíðinda og landsmenn þurfa að dusta rykið af regnhlífunum. „Þá kemur úrkomusvæði inn á vesturhluta landsins með kærkominni rigningu. Síðan líklegt að það rigni í flestum landshlutum í framhaldinu, það er kannski ágætt eftir þurrkinn.“ Birgir hefur eftir traustum kollega sínum, Trausta Jónssyni, að leita þurfi aftur til ársins 1987 til að finna viðlíka veðurblíðu í maímánuði og verið hefur á landinu nú. Í gær munaði minnstu að met yrði slegið í Reykjavík. „Landshitametið var slegið fyrir maí núna á fimmtudaginn á Egilstöðum. Reykjavíkurmetið var nú ekki langt frá því að falla en það féll ekki. hversu miklu munaði? „Það var nálægt hálfri gráðu sem munaði um.“ Veður Tengdar fréttir Getur víða farið yfir tuttugu stig Hæð yfir landinu stýrir veðrinu í dag og verður áfram hlýtt í veðri. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt eða hafgolu og víða björtu veðri, en við ströndina eru líkur á þokulofti, einkum sunnan- og vestanlands. 19. maí 2025 07:20 Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veðurfræðingur segir frávik í loftstraumum valda hlýjunni sem hefur verið undanfarna daga. Næstu þrjá daga verður áfram gott veður áður en væta tekur við. Honum þykir líklegt að maímet hafi fallið á þónokkrum stöðum í dag. 18. maí 2025 23:35 Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Það hefur ekki farið framhjá neinum að sól og blíða hefur verið á landinu öllu þessa helgina og hitinn víða yfir tuttugu stig. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur fer yfir veðrið í beinni útsendingu. 18. maí 2025 18:11 Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hæsti hiti í Reykjavík mældist í dag 20,4 stig og vantaði aðeins 0,2 stig til að jafna maí-hitamet frá 14. maí 1960. 18. maí 2025 17:48 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Veðrið hefur hreinlega leikið við landsmenn alla síðustu daga með einstakri veðursæld. Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur á von á svipuðu veðri í dag. „Áfram víða þurrt og bjart á landinu og hlýtt en það er helst við vesturströndina sem það eru einhverjir þokubakkar á sveimi þar sem skyggni versnar og hiti er lægri þar sem þeir láta á sér kræla.“ Hvernig lítur framhaldið síðan út? „Morgundagurinn er afskaplega svipaður, virðist vera, nema það gæti líka orðið vart við þokubakka við suður- og norðurströndina en veðrið er að mörgu leyti svipað og svo á ég von á því að veðrið verði áfram í rólegt og í svipuðum dúr.“ Það er helst að þokubakkar skyggi á annars sólríkt og stillt veður. Það er ekki fyrr en á fimmtudag sem dregur til tíðinda og landsmenn þurfa að dusta rykið af regnhlífunum. „Þá kemur úrkomusvæði inn á vesturhluta landsins með kærkominni rigningu. Síðan líklegt að það rigni í flestum landshlutum í framhaldinu, það er kannski ágætt eftir þurrkinn.“ Birgir hefur eftir traustum kollega sínum, Trausta Jónssyni, að leita þurfi aftur til ársins 1987 til að finna viðlíka veðurblíðu í maímánuði og verið hefur á landinu nú. Í gær munaði minnstu að met yrði slegið í Reykjavík. „Landshitametið var slegið fyrir maí núna á fimmtudaginn á Egilstöðum. Reykjavíkurmetið var nú ekki langt frá því að falla en það féll ekki. hversu miklu munaði? „Það var nálægt hálfri gráðu sem munaði um.“
Veður Tengdar fréttir Getur víða farið yfir tuttugu stig Hæð yfir landinu stýrir veðrinu í dag og verður áfram hlýtt í veðri. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt eða hafgolu og víða björtu veðri, en við ströndina eru líkur á þokulofti, einkum sunnan- og vestanlands. 19. maí 2025 07:20 Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veðurfræðingur segir frávik í loftstraumum valda hlýjunni sem hefur verið undanfarna daga. Næstu þrjá daga verður áfram gott veður áður en væta tekur við. Honum þykir líklegt að maímet hafi fallið á þónokkrum stöðum í dag. 18. maí 2025 23:35 Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Það hefur ekki farið framhjá neinum að sól og blíða hefur verið á landinu öllu þessa helgina og hitinn víða yfir tuttugu stig. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur fer yfir veðrið í beinni útsendingu. 18. maí 2025 18:11 Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hæsti hiti í Reykjavík mældist í dag 20,4 stig og vantaði aðeins 0,2 stig til að jafna maí-hitamet frá 14. maí 1960. 18. maí 2025 17:48 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Getur víða farið yfir tuttugu stig Hæð yfir landinu stýrir veðrinu í dag og verður áfram hlýtt í veðri. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt eða hafgolu og víða björtu veðri, en við ströndina eru líkur á þokulofti, einkum sunnan- og vestanlands. 19. maí 2025 07:20
Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veðurfræðingur segir frávik í loftstraumum valda hlýjunni sem hefur verið undanfarna daga. Næstu þrjá daga verður áfram gott veður áður en væta tekur við. Honum þykir líklegt að maímet hafi fallið á þónokkrum stöðum í dag. 18. maí 2025 23:35
Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Það hefur ekki farið framhjá neinum að sól og blíða hefur verið á landinu öllu þessa helgina og hitinn víða yfir tuttugu stig. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur fer yfir veðrið í beinni útsendingu. 18. maí 2025 18:11
Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hæsti hiti í Reykjavík mældist í dag 20,4 stig og vantaði aðeins 0,2 stig til að jafna maí-hitamet frá 14. maí 1960. 18. maí 2025 17:48