„Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 19. maí 2025 22:07 Orri Sigurður í baráttunni við Valgeir Valgeirsson í kvöld Paweł/Vísir Valur heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í kvöld þegar sjöunda umferð Bestu deild karla leið undir lok. Valsmenn komust yfir en urðu á endanum að sætta sig við 2-1 tap. „Pirrandi. Ætluðum að koma hérna og vinna. Saxa á forskotið þarna uppi en það gekk ekki í dag“ sagði Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Valur gerði harða atlögu að marki Breiðablik undir lok leiks og það voru vafa atriði sem féllu gegn Valsmönnum undir restina. „Vafa atriði vissulega. Mér finnst við eiga að fá víti þegar það er togað Patta [Patrick Pedersen] niður. Mér fannst markið svona 50/50, soft að dæma á það. Mér fannst við svo eiga að fá annað víti þegar það er skotið í hendina á Viktori þarna en eins og ég segi þá féllu ekki vafa atriðin með okkur í dag og það er bara pirrandi“ Valur byrjaði leikinn af krafti en misstu síðar svolítið tökin á leiknum. „Við erum bara ekki nógu góðir í ‘shape-inu’. Hægir að fara yfir og þeir gerðu bara vel. Sóttu vel á opin svæði hjá okkur og unnu mikið af 50/50 og einn á einn stöðum. Við þurfum bara að vera betri í því ef við ætlum að gera vel í sumar“ Orri Sigurður spilaði vinstri bakvörð í kvöld og hefur verið að spila það í upphafi móts. Hann kann ágætlega við sig í þeirri stöðu og er bjartsýnn á framhaldið. „Allt í lagi. Ég var í brasi í dag en það skiptir ekki máli upp á framhaldið. Við verðum bara allir að gera betur. Það er ekkert flóknara en það“ „Þetta er bara einn leikur og það er nóg eftir. Við erum áfram í bikar og erum alveg inni í þessu. Það er ekki eins og þetta sé farið. Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ sagði Orri Sigurður Ómarsson í lokin. Valur Besta deild karla Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sjá meira
„Pirrandi. Ætluðum að koma hérna og vinna. Saxa á forskotið þarna uppi en það gekk ekki í dag“ sagði Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Valur gerði harða atlögu að marki Breiðablik undir lok leiks og það voru vafa atriði sem féllu gegn Valsmönnum undir restina. „Vafa atriði vissulega. Mér finnst við eiga að fá víti þegar það er togað Patta [Patrick Pedersen] niður. Mér fannst markið svona 50/50, soft að dæma á það. Mér fannst við svo eiga að fá annað víti þegar það er skotið í hendina á Viktori þarna en eins og ég segi þá féllu ekki vafa atriðin með okkur í dag og það er bara pirrandi“ Valur byrjaði leikinn af krafti en misstu síðar svolítið tökin á leiknum. „Við erum bara ekki nógu góðir í ‘shape-inu’. Hægir að fara yfir og þeir gerðu bara vel. Sóttu vel á opin svæði hjá okkur og unnu mikið af 50/50 og einn á einn stöðum. Við þurfum bara að vera betri í því ef við ætlum að gera vel í sumar“ Orri Sigurður spilaði vinstri bakvörð í kvöld og hefur verið að spila það í upphafi móts. Hann kann ágætlega við sig í þeirri stöðu og er bjartsýnn á framhaldið. „Allt í lagi. Ég var í brasi í dag en það skiptir ekki máli upp á framhaldið. Við verðum bara allir að gera betur. Það er ekkert flóknara en það“ „Þetta er bara einn leikur og það er nóg eftir. Við erum áfram í bikar og erum alveg inni í þessu. Það er ekki eins og þetta sé farið. Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ sagði Orri Sigurður Ómarsson í lokin.
Valur Besta deild karla Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sjá meira