Vísaði frá kæru Jóns Óttars vegna Kveiksumfjöllunarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2025 12:02 Jón Óttar Ólafsson kærði Kveik vegna umfjöllunar um njósnir PPP. Vísir/Ívar Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands vísaði kæru Jóns Óttars Ólafssonar, fyrrverandi lögreglumanns, vegna umfjöllunar Kveiks um persónunjósnir hans frá. Kæran var ekki talin uppfylla formsskilyrði. Kveikur á Ríkisútvarpinu fjallaði um njósnir sem fyrirtækið PPP stundaði á vegum Björgólfs Thors Björgólfssonar um fólk eftir hrun í lok apríl. Jón Óttar, sem var annar eigenda PPP, kærði ritstjórn Kveiks og fréttamennina Ingólf Bjarna Sigfússon og Helga Seljan til siðanefndar Blaðmannafélagsins vegna hennar. Fullyrti Jón Óttar í kærunni að vinnubrögð fréttamanna RÚV hefðu verið ámælisverð og að þær vörðuðu siðareglur Blaðamannafélagsins. Siðanefndin taldi kæruna ekki uppfylla þau formskilyrði sem gerð væru. Kæruefnið væri ekki skýrt afmarkað, ekki væri að sjá að Jón Óttar hefði leitað leiðréttinga á umfjölluninni og þá hafi afrit af umfjölluninni sem var kærð ekki fylgt. Af þessum sökum væri ekki annað hægt en að vísa málinu frá að svo stöddu. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig upptökur úr símahlerunum á vegum sérstaks saksóknara á árunum eftir hrun voru í fórum PPP. Í áframhaldandi umfjöllun RÚV um málefni fyrirtækisins kom fram að það hefði nýtt sér slík gögn til þess að selja þjónustu sína. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Sjá meira
Kveikur á Ríkisútvarpinu fjallaði um njósnir sem fyrirtækið PPP stundaði á vegum Björgólfs Thors Björgólfssonar um fólk eftir hrun í lok apríl. Jón Óttar, sem var annar eigenda PPP, kærði ritstjórn Kveiks og fréttamennina Ingólf Bjarna Sigfússon og Helga Seljan til siðanefndar Blaðmannafélagsins vegna hennar. Fullyrti Jón Óttar í kærunni að vinnubrögð fréttamanna RÚV hefðu verið ámælisverð og að þær vörðuðu siðareglur Blaðamannafélagsins. Siðanefndin taldi kæruna ekki uppfylla þau formskilyrði sem gerð væru. Kæruefnið væri ekki skýrt afmarkað, ekki væri að sjá að Jón Óttar hefði leitað leiðréttinga á umfjölluninni og þá hafi afrit af umfjölluninni sem var kærð ekki fylgt. Af þessum sökum væri ekki annað hægt en að vísa málinu frá að svo stöddu. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig upptökur úr símahlerunum á vegum sérstaks saksóknara á árunum eftir hrun voru í fórum PPP. Í áframhaldandi umfjöllun RÚV um málefni fyrirtækisins kom fram að það hefði nýtt sér slík gögn til þess að selja þjónustu sína.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Sjá meira